Kennir spinning í sex klukkutíma Kristjana Arnarsdóttir skrifar 16. maí 2014 09:30 Hefur aldrei hjólað svo lengi Sandra Björg hefur kennt spinning um langt skeið en hefur aldrei fyrr hjólað samfleytt í sex klukkutíma. fréttablaðið/Daníel „Ég hef í mesta lagi hjólað í einhverja tvo tíma svo ég er alveg smá stressuð,“ segir spinningkennarinn Sandra Björg Helgadóttir en hún ætlar að hjóla í sex klukkutíma samfleytt til þess að afla fjár fyrir útskriftarferð sína. Sandra er að að útskrifast úr iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands en fannst þær fjáröflunarhugmyndir sem komu frá skólanum ekki vera upp á marga fiska. „Það er alltaf þetta sama í boði, páskaegg eða klósettpappír, og ég meikaði bara ekki að selja þetta eina ferðina enn. Ég var sjálf með alls konar hugmyndir og ákvað að hrinda einni í framkvæmd og þetta fékk rosalega góðar undirtektir,“ segir Sandra, sem kennt hefur spinning í World Class Laugum um nokkurt skeið en hún fékk til liðs við sig sjö aðra spinningkennara sem koma til með að hjóla henni til stuðnings. „Fyrirkomulagið verður þannig að ég kenni í hálftíma en fer svo út í sal og hjóla með þeim kennara sem tekur við. Hálftíma síðar tek ég svo aftur við. Þetta geri ég til þess að passa upp á röddina.“ Sandra segir að hver sem er geti tekið þátt í gleðinni sem fer fram í Laugum hinn 25. maí frá kl. 13-19. „Það þarf ekki að vera með kort í World Class til að taka þátt en þátttakan kostar 500 krónur og verður greitt í afgreiðslunni. Svo verð ég með skemmtilegt happdrætti og eru vinningarnir ekki af verri endanum. Kostur gefur til að mynda hina geysivinsælu NutriBullet-safavél í vinning.“ Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
„Ég hef í mesta lagi hjólað í einhverja tvo tíma svo ég er alveg smá stressuð,“ segir spinningkennarinn Sandra Björg Helgadóttir en hún ætlar að hjóla í sex klukkutíma samfleytt til þess að afla fjár fyrir útskriftarferð sína. Sandra er að að útskrifast úr iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands en fannst þær fjáröflunarhugmyndir sem komu frá skólanum ekki vera upp á marga fiska. „Það er alltaf þetta sama í boði, páskaegg eða klósettpappír, og ég meikaði bara ekki að selja þetta eina ferðina enn. Ég var sjálf með alls konar hugmyndir og ákvað að hrinda einni í framkvæmd og þetta fékk rosalega góðar undirtektir,“ segir Sandra, sem kennt hefur spinning í World Class Laugum um nokkurt skeið en hún fékk til liðs við sig sjö aðra spinningkennara sem koma til með að hjóla henni til stuðnings. „Fyrirkomulagið verður þannig að ég kenni í hálftíma en fer svo út í sal og hjóla með þeim kennara sem tekur við. Hálftíma síðar tek ég svo aftur við. Þetta geri ég til þess að passa upp á röddina.“ Sandra segir að hver sem er geti tekið þátt í gleðinni sem fer fram í Laugum hinn 25. maí frá kl. 13-19. „Það þarf ekki að vera með kort í World Class til að taka þátt en þátttakan kostar 500 krónur og verður greitt í afgreiðslunni. Svo verð ég með skemmtilegt happdrætti og eru vinningarnir ekki af verri endanum. Kostur gefur til að mynda hina geysivinsælu NutriBullet-safavél í vinning.“
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira