Manngengur bronsjógi í Esjuhlíðum Garðar Örn Úlfarsson skrifar 7. maí 2014 08:30 Þannig er útfærsla Sri Chimnoy-miðstöðvarinnar á líkneski á jógagúrúinum við rætur Esjunnar. Mynd/Sri Chimnoy „Þetta er táknrænt fyrir það að maður fer inn í sjálfan sig að leita að friði,“ segir Marteinn Arnar Marteinsson hjá Sri Chinmoy-miðstöðinni sem nú íhugar nú að kaupa land við rætur Esjunnar undir rúmlega þrettán metra háa og manngenga bronsstyttu af Chinmoy. Í lok nóvember í fyrra var sagt í Fréttablaðinu frá sömu styttu sem þá var sótt um að setja upp í skógræktarlandinu Lundi við Mógilsá. Um er að ræða listaverk tileinkað friði hannaða af Englendingnum Kaivaliya Torpy sem gert hefur margar styttur af Chinmoy víða um veröld. Styttan á Íslandi yrði hins vegar sú langstærsta af hinum heimsþekkta indverska gúrú og kraftlyftingamanni sem lést árið 2007. Marteinn Arnar segir landið í Esjuberg vera til skoðunar ásamt landi í Mosfellsbæ auk þess sem Lundur sé ekki enn út úr myndinni. Menn séu enn að þreifa fyrir sér þar sem álitlegt land sé til sölu.Uppdráttur af lilkneskinu af Sri Chimnoy.Mynd/Sri Chimnoy-miðstöðinTákn um velvild út í samfélagið „Þessi samtök hafa staðið fyrir að koma á sátt og velvild á milli þjóða og ólíkra hópa. Það eru þúsundir staða sem eru nefndir friðarborgir og friðarstaðir út um allan heim,“ segir Marteinn Arnar sem kveður styttuna af Sri eiga að vera tákn um velvild út í samfélagið. „Þetta á að verða vin í eyðimörkinni frá daglegu stressi. Fólk mun fá aðgang þarna inn en alls ekki þannig að það trufli nágrannana,“ segir Marteinn Arnar. Ef af verði muni meðlimir Sri Chinmoy-miðstöðvarinnar planta trjám og útbúa tjarnir þannig að lóðin umhverfis styttuna líkist meira garði.Skoðað í hverfisráði Kjalarness Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur vísað umsókn um að fá að reisa styttuna í Esjubergi til umsagnar hjá hverfisráði Kjalarness. Marteinn Andri neitar því ekki að Chinmoy-styttan myndi sem mannvirki hafa mikla sérstöðu hérlendis. Ekki sé ætlunin að styggja neinn. „Þetta er táknræn útfærsla á innri friði og því að róa niður hugann og komast í sátt við sjálfan sig eftir eril dagsins. Maður fer inn í þessa styttu eins og maður fer inn í sjálfan sig.“ Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
„Þetta er táknrænt fyrir það að maður fer inn í sjálfan sig að leita að friði,“ segir Marteinn Arnar Marteinsson hjá Sri Chinmoy-miðstöðinni sem nú íhugar nú að kaupa land við rætur Esjunnar undir rúmlega þrettán metra háa og manngenga bronsstyttu af Chinmoy. Í lok nóvember í fyrra var sagt í Fréttablaðinu frá sömu styttu sem þá var sótt um að setja upp í skógræktarlandinu Lundi við Mógilsá. Um er að ræða listaverk tileinkað friði hannaða af Englendingnum Kaivaliya Torpy sem gert hefur margar styttur af Chinmoy víða um veröld. Styttan á Íslandi yrði hins vegar sú langstærsta af hinum heimsþekkta indverska gúrú og kraftlyftingamanni sem lést árið 2007. Marteinn Arnar segir landið í Esjuberg vera til skoðunar ásamt landi í Mosfellsbæ auk þess sem Lundur sé ekki enn út úr myndinni. Menn séu enn að þreifa fyrir sér þar sem álitlegt land sé til sölu.Uppdráttur af lilkneskinu af Sri Chimnoy.Mynd/Sri Chimnoy-miðstöðinTákn um velvild út í samfélagið „Þessi samtök hafa staðið fyrir að koma á sátt og velvild á milli þjóða og ólíkra hópa. Það eru þúsundir staða sem eru nefndir friðarborgir og friðarstaðir út um allan heim,“ segir Marteinn Arnar sem kveður styttuna af Sri eiga að vera tákn um velvild út í samfélagið. „Þetta á að verða vin í eyðimörkinni frá daglegu stressi. Fólk mun fá aðgang þarna inn en alls ekki þannig að það trufli nágrannana,“ segir Marteinn Arnar. Ef af verði muni meðlimir Sri Chinmoy-miðstöðvarinnar planta trjám og útbúa tjarnir þannig að lóðin umhverfis styttuna líkist meira garði.Skoðað í hverfisráði Kjalarness Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur vísað umsókn um að fá að reisa styttuna í Esjubergi til umsagnar hjá hverfisráði Kjalarness. Marteinn Andri neitar því ekki að Chinmoy-styttan myndi sem mannvirki hafa mikla sérstöðu hérlendis. Ekki sé ætlunin að styggja neinn. „Þetta er táknræn útfærsla á innri friði og því að róa niður hugann og komast í sátt við sjálfan sig eftir eril dagsins. Maður fer inn í þessa styttu eins og maður fer inn í sjálfan sig.“
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira