Vínyllinn kominn aftur margefldur 1. maí 2014 09:00 Jón Reginbald, Ómar Egill og Áskell. Mynd/Hörður Ellert Ólafsson „Við sérhæfum okkur í útgáfu hústónlistar á vínyl,“ segir Áskell Harðarson, betur þekktur sem Housekell og einn plötusnúðanna að baki íslenska útgáfufyrirtækinu BORG LTD. Ásamt Áskeli standa að BORG þeir Ómar Egill Ragnarsson og Jón Reginbald Ívarsson. „Við deilum allir drífandi áhuga á hústónlist. Fyrsta útgáfan kom út um miðjan mars – en þá gáfum við út Alex Agore, þekkt nafn innan hústónlistarheimsins.“ En er ekki furðulegt að gefa út á vínyl árið 2014? „Nei, alls ekki. Vínyllinn átti undir högg að sækja á tímabili, en eins og með alla góða hluti þá kom hann til baka og það margefldur! Þetta er miðill sem hentar plötusnúðum mjög vel, sem og söfnurum og öðrum tónlistaraðdáendum“ segir Áskell. Nú er önnur EP-plata fyrirtækisins komin út. „Það er Hollendingurinn FritsWentink og platan heitir Marienleben. Hún hefur þegar fengið mikla spilun hjá alþjóðlegum plötusnúðum og lög af henni hljómað á nokkrum stærstu skemmtistöðum heims,“ heldur hann áfram. „En nú þegar platan er komin til landsins ætlum við að bjóða til sumarveislu í Lucky Records við Rauðarárstíg í dag á milli þrjú og sex,“ segir Áskell og býður alla velkomna. „Þetta verður hústónlistarveisla og meðal annars mun vonarstjarna íslensku hústónlistarsenunnar, Viktor Birgiss, flytja frumsamda tónlist. Svo munum við allir að sjálfsögðu þeyta skífum.“ Mest lesið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
„Við sérhæfum okkur í útgáfu hústónlistar á vínyl,“ segir Áskell Harðarson, betur þekktur sem Housekell og einn plötusnúðanna að baki íslenska útgáfufyrirtækinu BORG LTD. Ásamt Áskeli standa að BORG þeir Ómar Egill Ragnarsson og Jón Reginbald Ívarsson. „Við deilum allir drífandi áhuga á hústónlist. Fyrsta útgáfan kom út um miðjan mars – en þá gáfum við út Alex Agore, þekkt nafn innan hústónlistarheimsins.“ En er ekki furðulegt að gefa út á vínyl árið 2014? „Nei, alls ekki. Vínyllinn átti undir högg að sækja á tímabili, en eins og með alla góða hluti þá kom hann til baka og það margefldur! Þetta er miðill sem hentar plötusnúðum mjög vel, sem og söfnurum og öðrum tónlistaraðdáendum“ segir Áskell. Nú er önnur EP-plata fyrirtækisins komin út. „Það er Hollendingurinn FritsWentink og platan heitir Marienleben. Hún hefur þegar fengið mikla spilun hjá alþjóðlegum plötusnúðum og lög af henni hljómað á nokkrum stærstu skemmtistöðum heims,“ heldur hann áfram. „En nú þegar platan er komin til landsins ætlum við að bjóða til sumarveislu í Lucky Records við Rauðarárstíg í dag á milli þrjú og sex,“ segir Áskell og býður alla velkomna. „Þetta verður hústónlistarveisla og meðal annars mun vonarstjarna íslensku hústónlistarsenunnar, Viktor Birgiss, flytja frumsamda tónlist. Svo munum við allir að sjálfsögðu þeyta skífum.“
Mest lesið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira