Innlent

Áheyrnarfulltrúi fær ekki borgað

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Fulltrúi kennarara í fræðsluráði Vestmannaeyja vildi fá greitt úr bæjarsjóði.
Fulltrúi kennarara í fræðsluráði Vestmannaeyja vildi fá greitt úr bæjarsjóði. Fréttablaðið/Pjetur
Áheyrnarfulltrúi kennarara í fræðslu- og menningaráði Vestmannaeyja fær ekki greitt úr bæjarsjóði fyrir fundarsetinu.

Bæjarráð segir misskilnings gæta hjá kennaranum. Það standist ekki skoðun að mati lögmanns Sambands Íslenskra sveitarfélaga. „Í áliti hans kemur fram að það sé engum vafa undirorpið að fulltrúar kennara eru valdir af kennurum til þess að sitja fundi fræðsluráðs fyrir þeirra hönd og teljast ekki kjörnir fulltrúar í skilningi tilgreindra laga.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×