Ríkið verndi starfsstöðvar fyrir vestan Garðar Örn Úlfarsson skrifar 18. janúar 2014 07:00 Ísfirðingar segja lokun útibús Fiskistofu í bænum átakanlegt dæmi um örlög opinberra starfsstöðva á landsbyggðinni. Fréttablaðið/Stefán Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar segir að þó oft hafi tekist að koma fótunum undir opinberar starfsstöðvar sem eigi fullt erindi á Vestfirði þá fjari einhverra hluta vegna undan þeim þegar frá líði. „Átakanlegt dæmi um þetta er lokun útibús Fiskistofu á Ísafirði. Þrátt fyrir mikilvægi Vestfjarða sem löndunarstöðvar á Íslandi er nú enginn starfsmaður Fiskistofu staðsettur þar. Nú eru einnig horfnir héðan starfsmenn í fiskeldiseftirliti, þrátt fyrir að sjókvíaeldi fisks sé bannað víðast hvar annars staðar en á Vestfjörðum, þar sem jafnframt er þriðjungur strandlengju Íslands,“ segir bæjarstjórnin sem vill að ríkið standi vörð um slíkar starfsstöðvar og óskar eftir viðræðum við fulltrúa ríkisstjórnarinnar um nauðsynlegar úrbætur. Bæjarstjórnin segir mikilvægt að ríkið „komi af heilum hug að uppbyggingu fjölbreyttrar atvinnustarfsemi á Vestfjörðum“ og kveðst ítreka „mikilvægi þess að uppbygging í tengslum við fiskeldi hvort sem það eru rannsóknir, eftirlit eða menntun verði byggt upp á Vestfjörðum, enda ljóst að umfangsmikil starfsemi er nú þegar í fiskeldi á svæðinu og er fyrirsjáanleg mikil aukning í náinni framtíð.“ Þá skorar bæjarstjórnin á Alþingi og ríkisstjórnina „að standa með Vestfirðingum og byggja upp öfluga miðstöð fiskeldis á Vestfjörðum á sviði eftirlits, rannsókna og menntunar í gegnum Háskólasetur Vestfjarða og Rannsóknasetur Háskóla Íslands.“ Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar segir að þó oft hafi tekist að koma fótunum undir opinberar starfsstöðvar sem eigi fullt erindi á Vestfirði þá fjari einhverra hluta vegna undan þeim þegar frá líði. „Átakanlegt dæmi um þetta er lokun útibús Fiskistofu á Ísafirði. Þrátt fyrir mikilvægi Vestfjarða sem löndunarstöðvar á Íslandi er nú enginn starfsmaður Fiskistofu staðsettur þar. Nú eru einnig horfnir héðan starfsmenn í fiskeldiseftirliti, þrátt fyrir að sjókvíaeldi fisks sé bannað víðast hvar annars staðar en á Vestfjörðum, þar sem jafnframt er þriðjungur strandlengju Íslands,“ segir bæjarstjórnin sem vill að ríkið standi vörð um slíkar starfsstöðvar og óskar eftir viðræðum við fulltrúa ríkisstjórnarinnar um nauðsynlegar úrbætur. Bæjarstjórnin segir mikilvægt að ríkið „komi af heilum hug að uppbyggingu fjölbreyttrar atvinnustarfsemi á Vestfjörðum“ og kveðst ítreka „mikilvægi þess að uppbygging í tengslum við fiskeldi hvort sem það eru rannsóknir, eftirlit eða menntun verði byggt upp á Vestfjörðum, enda ljóst að umfangsmikil starfsemi er nú þegar í fiskeldi á svæðinu og er fyrirsjáanleg mikil aukning í náinni framtíð.“ Þá skorar bæjarstjórnin á Alþingi og ríkisstjórnina „að standa með Vestfirðingum og byggja upp öfluga miðstöð fiskeldis á Vestfjörðum á sviði eftirlits, rannsókna og menntunar í gegnum Háskólasetur Vestfjarða og Rannsóknasetur Háskóla Íslands.“
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira