Hefur bjargað tugum villikatta Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 14. janúar 2014 21:51 Dagfinnur er blindur en er ótrúlega duglegur. Hann getur til dæmis hoppað upp og niður í rúmi án vandræða. Ragnheiður Gunnarsdóttir hefur bjargað tugum villikatta á Akureyri. „Ég tek við köttum og ég veiði villikettina hér í bænum,“ sagði hún í samtali við fréttastofu. Ragnheiður tekur kettina í hús og reynir að ala þá ef hægt er. Ef þeir eru nógu ungir þegar hún finnur þá tekst það yfirleitt. Í haust fundu hún og önnur kona tvær læður og átta kettlinga út á Eyri. Þær náðu annarri læðunni en hún var blind og fimm kettlinganna sömuleiðis. Einum þeirra þurfti að lóga, sá var með stórt naflaslit en var of lítill fyrir aðgerð. Enn öðrum þurfti að lóga og svo fimm voru eftir.Snæfinnur er heyrnarlaus.Tveir þeirra eru komnir með heimili og þegar farnir og einn fer á næstu dögum. Ragnheiður ætlar sjálf að halda einum þeirra, Dagfinni, eftir sjálf. Dagfinnur er blindur en að sögn Ragnheiðar er ekki eins erfitt að vera með blindan kött og hún hefði haldið. Kettirnir séu ótrúlega klókir. Hún passi þó upp á að skilja ekki eftir hluti á gólfinu sem þeir geti gengið á. En þeir hafi verið fljótir að læra að þekkja húsið. Hún segist ekki finna svo mikið fyrir því að þeir séu blindir. Það sé erfiðara að vera með heyrnarlausan kött en Ragnheiður á einn þannig. Hún passar að þeir fari ekkert út, sérstaklega sá heyrnarlausi. En hún er með lítið útigerð við húsið sitt sem hún smíðaði og þar komast þeir út að vild. Von Ragnheiðar er að geta rekið almennilegt heimili fyrir ketti eins og Kattholt í bænum en eins og er sé hún með kettina heima hjá sér. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Sjá meira
Ragnheiður Gunnarsdóttir hefur bjargað tugum villikatta á Akureyri. „Ég tek við köttum og ég veiði villikettina hér í bænum,“ sagði hún í samtali við fréttastofu. Ragnheiður tekur kettina í hús og reynir að ala þá ef hægt er. Ef þeir eru nógu ungir þegar hún finnur þá tekst það yfirleitt. Í haust fundu hún og önnur kona tvær læður og átta kettlinga út á Eyri. Þær náðu annarri læðunni en hún var blind og fimm kettlinganna sömuleiðis. Einum þeirra þurfti að lóga, sá var með stórt naflaslit en var of lítill fyrir aðgerð. Enn öðrum þurfti að lóga og svo fimm voru eftir.Snæfinnur er heyrnarlaus.Tveir þeirra eru komnir með heimili og þegar farnir og einn fer á næstu dögum. Ragnheiður ætlar sjálf að halda einum þeirra, Dagfinni, eftir sjálf. Dagfinnur er blindur en að sögn Ragnheiðar er ekki eins erfitt að vera með blindan kött og hún hefði haldið. Kettirnir séu ótrúlega klókir. Hún passi þó upp á að skilja ekki eftir hluti á gólfinu sem þeir geti gengið á. En þeir hafi verið fljótir að læra að þekkja húsið. Hún segist ekki finna svo mikið fyrir því að þeir séu blindir. Það sé erfiðara að vera með heyrnarlausan kött en Ragnheiður á einn þannig. Hún passar að þeir fari ekkert út, sérstaklega sá heyrnarlausi. En hún er með lítið útigerð við húsið sitt sem hún smíðaði og þar komast þeir út að vild. Von Ragnheiðar er að geta rekið almennilegt heimili fyrir ketti eins og Kattholt í bænum en eins og er sé hún með kettina heima hjá sér.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Sjá meira