Viðhorf Vigdísar endurspegla ekki hug þingmanna Heimir Már Pétursson skrifar 7. mars 2014 13:44 Fyrrverandi varaformaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, er ekki sáttur við ummæli Vigdísar Hauksdóttur um starfsfólk Alþingis. Viðhorf hennar sé alls ekki lýsandi fyrir hug þingmanna til starfsmanna. Ummæli Vigdísar Hauksdóttur þingmanns Framsóknarflokksins og formanns fjárlaganefndar um starfsmenn Alþingis í Monitor Morgunblaðsins hafa ekki vakið lukku meðal margra þingmanna Framsóknarflokks og annarra flokka. En í viðtalinu sagði Vigdís m.a. að það hafi verið mjög gaman að hafa fengið að upplifa það Alþingi sem var og hét þegar virðing þess var sem mest. Þá hafi starfsfólk þingsins ekki ávarpað þingmenn og fylgt því mikil virðing að vera Alþingismaður. Vigdís segir að starfsmenn þingsins eigi að sjá til þess að allar hefðir séu í heiðri hafðar en nú sé þetta orðið alltof frjálslegt fyrir hennar smekk.Birkir Jón Jónsson lét af þingmennsku í fyrra eftir tíu ára setu á þingi, en hann var varaformaður Framsóknarflokksins til 2013 og var einnig formaður fjárlaganefdar eins og Vigdís er nú.Finnst þér þessi ummæli Vigdísar endurspela hug þingmanna til starfsmanna Alþingis?„Alls ekki og í raun og veru þvert á móti finnst mér viðhorf þingmanna gagnvart starfsmönnum Alþingis vera á þann veg að þarna vinnur framúrskarandi fólk sem leggur sig allt fram um að aðstoða þingmenn í sínum störfum,“ segir Birkir Jón. Af þessum sökum fann Birkir Jón sig knúinn til að tjá sig um þessi mál á Facebooksíðu sinni. Vigdís segir að eftir að fjölmiðlar hafi byrjað að sparka meira í þingmenn þá finnist henni viðhorf starfsmannanna líka hafa breyst. „Ég varð var við það að harkan í samfélaginu jókst í kjölfar hrunsins og þar af leiðandi aðgangsharka fjölmiðla í sumum tilfellum. Ég get tekið undir það. En að viðmót starfsfólks Alþingis hafi eitthvað breyst, það gat ég ekki merkt,“ segir Birkir Jón. Þvert á móti hafi fólk staðið saman á þeim erfiðu tímum sem voru á Alþingi eins og alls staðar í samfélaginu á undanförnum árum.Og virðing þeirra fyrir þingmönnum ekkert breyst?„Alls ekki, alls ekki,“ áréttar Birkir Jón.Og ekkert að því að starfsmenn ávarpi þingmenn?„Þvert á móti. Ég myndi nú halda að viðkomandi væri þá eitthvað sár og reiður við mann ef maður fengi ekki slíkt ávarp að fyrra bragði,“ sagði Birkir Jón Jónsson fyrrverandi þingmaður og fyrrverandi varaformaður Framsóknarflokksins. Post by Birkir Jón Jónsson. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Fyrrverandi varaformaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar, er ekki sáttur við ummæli Vigdísar Hauksdóttur um starfsfólk Alþingis. Viðhorf hennar sé alls ekki lýsandi fyrir hug þingmanna til starfsmanna. Ummæli Vigdísar Hauksdóttur þingmanns Framsóknarflokksins og formanns fjárlaganefndar um starfsmenn Alþingis í Monitor Morgunblaðsins hafa ekki vakið lukku meðal margra þingmanna Framsóknarflokks og annarra flokka. En í viðtalinu sagði Vigdís m.a. að það hafi verið mjög gaman að hafa fengið að upplifa það Alþingi sem var og hét þegar virðing þess var sem mest. Þá hafi starfsfólk þingsins ekki ávarpað þingmenn og fylgt því mikil virðing að vera Alþingismaður. Vigdís segir að starfsmenn þingsins eigi að sjá til þess að allar hefðir séu í heiðri hafðar en nú sé þetta orðið alltof frjálslegt fyrir hennar smekk.Birkir Jón Jónsson lét af þingmennsku í fyrra eftir tíu ára setu á þingi, en hann var varaformaður Framsóknarflokksins til 2013 og var einnig formaður fjárlaganefdar eins og Vigdís er nú.Finnst þér þessi ummæli Vigdísar endurspela hug þingmanna til starfsmanna Alþingis?„Alls ekki og í raun og veru þvert á móti finnst mér viðhorf þingmanna gagnvart starfsmönnum Alþingis vera á þann veg að þarna vinnur framúrskarandi fólk sem leggur sig allt fram um að aðstoða þingmenn í sínum störfum,“ segir Birkir Jón. Af þessum sökum fann Birkir Jón sig knúinn til að tjá sig um þessi mál á Facebooksíðu sinni. Vigdís segir að eftir að fjölmiðlar hafi byrjað að sparka meira í þingmenn þá finnist henni viðhorf starfsmannanna líka hafa breyst. „Ég varð var við það að harkan í samfélaginu jókst í kjölfar hrunsins og þar af leiðandi aðgangsharka fjölmiðla í sumum tilfellum. Ég get tekið undir það. En að viðmót starfsfólks Alþingis hafi eitthvað breyst, það gat ég ekki merkt,“ segir Birkir Jón. Þvert á móti hafi fólk staðið saman á þeim erfiðu tímum sem voru á Alþingi eins og alls staðar í samfélaginu á undanförnum árum.Og virðing þeirra fyrir þingmönnum ekkert breyst?„Alls ekki, alls ekki,“ áréttar Birkir Jón.Og ekkert að því að starfsmenn ávarpi þingmenn?„Þvert á móti. Ég myndi nú halda að viðkomandi væri þá eitthvað sár og reiður við mann ef maður fengi ekki slíkt ávarp að fyrra bragði,“ sagði Birkir Jón Jónsson fyrrverandi þingmaður og fyrrverandi varaformaður Framsóknarflokksins. Post by Birkir Jón Jónsson.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira