Biður fólk um að skila inn hættulegum verkjalyfjum Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. mars 2014 16:52 VISIR/ANTON Embætti landlæknis hefur haft til skoðunar átta nýleg mál er varða dauðsföll vegna sterkra verkjalyfja. Þetta kemur fram á vef embættisins. Í flestum tilvikunum var um að ræða einstaklinga í fíkniefnavanda sem hafa sprautað sig efnunum. Í mörgum málanna má leiða líkur að því að efnin sem fundust í sýnum hafi átt beinan eða óbeina þátt í dauðsföllunum. Ef um er að ræða lyf sem eru á markaði hér á landi er kannað hvort þeim hafi verið ávísað á viðkomandi einstakling stuttu fyrir andlát. Í málum margra einstaklinga sem hafa verið til skoðunar kom hins vegar í ljós að þeir fengu lyfjunum ekki ávísað sjálfir. „Þetta eru lyf eins og fentanýl (Fentanyl, Durogesic), morfín (Contalgin), tramadól (Tramadol, Tramól, Tradolan, Nobligan, Zytram), oxýkódon (Oxycodone, OxyContin, OxyNorm, Targin), ketóbebidón (Ketogan) og búprenorfín (Norspan, Subutex), sem öll eru eftirsótt meðal fólks sem á við fíknivanda að stríða og tilheyra öll flokki ópíata,“ segir í tilkynningunni. Fentanýl tilheyrir þessum lyfjaflokki og árið 2013 fengu 483 einstaklingar ávísað fentanýli á Íslandi. Fentanýl er í forðaplástrum sem settir eru á húð og losnar lyfið í gegnum húðina og inn í líkamann en gæta skal sérstakrar varúðar við notkun lyfsins. Annað lyf í þessum flokki er tramadól sem hefur komið við sögu í u.þ.b. tveimur dauðsföllum á ári að undanförnu en lyfið var ekki eftirritunarskylt, eins og önnur ópíöt, fyrr en 1. janúar 2013. Embættið brýnir fyrir öllum þeim sem hafa notað ofangreind lyf og eiga afgang af þeim að meðferð lokinni að fara með afganga til eyðingar í næsta apóteki. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Embætti landlæknis hefur haft til skoðunar átta nýleg mál er varða dauðsföll vegna sterkra verkjalyfja. Þetta kemur fram á vef embættisins. Í flestum tilvikunum var um að ræða einstaklinga í fíkniefnavanda sem hafa sprautað sig efnunum. Í mörgum málanna má leiða líkur að því að efnin sem fundust í sýnum hafi átt beinan eða óbeina þátt í dauðsföllunum. Ef um er að ræða lyf sem eru á markaði hér á landi er kannað hvort þeim hafi verið ávísað á viðkomandi einstakling stuttu fyrir andlát. Í málum margra einstaklinga sem hafa verið til skoðunar kom hins vegar í ljós að þeir fengu lyfjunum ekki ávísað sjálfir. „Þetta eru lyf eins og fentanýl (Fentanyl, Durogesic), morfín (Contalgin), tramadól (Tramadol, Tramól, Tradolan, Nobligan, Zytram), oxýkódon (Oxycodone, OxyContin, OxyNorm, Targin), ketóbebidón (Ketogan) og búprenorfín (Norspan, Subutex), sem öll eru eftirsótt meðal fólks sem á við fíknivanda að stríða og tilheyra öll flokki ópíata,“ segir í tilkynningunni. Fentanýl tilheyrir þessum lyfjaflokki og árið 2013 fengu 483 einstaklingar ávísað fentanýli á Íslandi. Fentanýl er í forðaplástrum sem settir eru á húð og losnar lyfið í gegnum húðina og inn í líkamann en gæta skal sérstakrar varúðar við notkun lyfsins. Annað lyf í þessum flokki er tramadól sem hefur komið við sögu í u.þ.b. tveimur dauðsföllum á ári að undanförnu en lyfið var ekki eftirritunarskylt, eins og önnur ópíöt, fyrr en 1. janúar 2013. Embættið brýnir fyrir öllum þeim sem hafa notað ofangreind lyf og eiga afgang af þeim að meðferð lokinni að fara með afganga til eyðingar í næsta apóteki.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira