Innlent

Borgó mætir MH í úrslitum Gettu betur

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Lið Borgarholtsskóla var með 21 stig þegar upp var staðið.
Lið Borgarholtsskóla var með 21 stig þegar upp var staðið. mynd/rúv
Borgarholtsskóli hafði betur gegn Menntaskólanum á Akureyri í undanúrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, í kvöld.

Lið Borgarholtsskóla var með 21 stig en lið Menntaskólans á Akureyri var með 14 stig.

Borgarholtsskóli mætir svo liði Menntaskólans við Hamrahlíð í úrslitum keppninnar næsta laugardag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×