Innlent

Vélsleðamaður ók fram af hengju

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Ekki er vitað nánar um meiðsli mannsins á þessari stundu.
Ekki er vitað nánar um meiðsli mannsins á þessari stundu. vísir/vilhelm
Vélsleðamaður ók fram af hengju í gili fremst í Böggvisstaðardal fyrir ofan Dalvík um fimmleytið í dag.

Björgunarsveitin Dalvík var þegar kölluð út og er á leið á slysstað. Björgunarsveitamaður sem var á svæðinu er komin að hinum slasaða og hlúir að honum á meðan beðið er eftir fleiri björgunarmönnum.

Ekki er vitað nánar um meiðsli mannsins á þessari stundu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×