Verð að vera andlega sterk til að höndla þennan heim Ellý Ármanns skrifar 16. janúar 2014 14:30 myndir/einkasafn Margrét Edda Gnarr er eini Íslendingurinn með atvinnumannaskírteini hjá Alþjóða Fitness sambandinu sem fékk boð um að keppa á Arnold Classic fitnessmótinu sem fram fer í Ohio í Bandaríkjunum í lok febrúar. Við heyrðum stuttlega í heimsmeistaranum og spurðum um mótið og undirbúninginn.Einungis sextán fengu boð ,,Ég er ekki 100% á því hvað býður mín í Ohio. Það er stór hópur Íslendinga að fara að keppa sem áhugamenn en einungis fengu sextán stelpur boð til að keppa í atvinnumannaflokki í bikiní fitness og ég var ein af þeim," segir Margrét.Af því að Margrét er heimsmeistari í faginu fær hún kostnaðinn sem fylgir því að keppa í móti sem þessu greiddan. Hvernig verður þessu háttað? ,,Mótshaldarar borga flug, gistingu og uppihald og degi fyrir mót er svokallað ,,Meet and Greet the pros'' og þá gefast aðdáendum kostur á að hitta atvinnumennina og fá eiginhandaráritun," svarar hún en því er háttað þannig að þátttakendur fá varla að sjá sjálfan Arnold Schwarzenegger og hvað þá að heilsa honum.Þetta verður skrýtið,,Stelpurnar í mínum flokki eru allar mjög þekktar í fitness geiranum og ég er mikill aðdáandi þeirra þannig þetta verður skrýtið," viðurkennir Margrét sem er eins og fyrr segir eini atvinnumaðurinn á meðal Íslendinganna á þessu móti.Allt annar heimur,,Atvinnumenn fá mikið lengri tíma á sviðinu og þarf ég að æfa mína rútínu mjög vel. Mér hefur verið sagt að það að fara í atvinnumannageirann er allt annar heimur og að ég verð að vera andlega sterk til að höndla þennan heim," segir hún.Margrét æfir eins og skepna þessa dagana enda aðeins sex vikur í mótið.Byrjuð á niðurskurði,,Undirbúningurinn er þó ekkert ósvipaður og ég er nú þegar byrjuð að skera niður. Það eru einungis sex vikur í mót. Ég æfi einu sinni til tvisvar á dag og er á ströngu mataræði. Þjálfari minn Jóhann Norðfjörð sér um öll æfingaplön og matarplön og ég treysti honum 150% fyrir þeim," segir Margrét og kveður að sinni enda nóg að gera hjá henni.Blogg Margrétar Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Margrét Edda Gnarr er eini Íslendingurinn með atvinnumannaskírteini hjá Alþjóða Fitness sambandinu sem fékk boð um að keppa á Arnold Classic fitnessmótinu sem fram fer í Ohio í Bandaríkjunum í lok febrúar. Við heyrðum stuttlega í heimsmeistaranum og spurðum um mótið og undirbúninginn.Einungis sextán fengu boð ,,Ég er ekki 100% á því hvað býður mín í Ohio. Það er stór hópur Íslendinga að fara að keppa sem áhugamenn en einungis fengu sextán stelpur boð til að keppa í atvinnumannaflokki í bikiní fitness og ég var ein af þeim," segir Margrét.Af því að Margrét er heimsmeistari í faginu fær hún kostnaðinn sem fylgir því að keppa í móti sem þessu greiddan. Hvernig verður þessu háttað? ,,Mótshaldarar borga flug, gistingu og uppihald og degi fyrir mót er svokallað ,,Meet and Greet the pros'' og þá gefast aðdáendum kostur á að hitta atvinnumennina og fá eiginhandaráritun," svarar hún en því er háttað þannig að þátttakendur fá varla að sjá sjálfan Arnold Schwarzenegger og hvað þá að heilsa honum.Þetta verður skrýtið,,Stelpurnar í mínum flokki eru allar mjög þekktar í fitness geiranum og ég er mikill aðdáandi þeirra þannig þetta verður skrýtið," viðurkennir Margrét sem er eins og fyrr segir eini atvinnumaðurinn á meðal Íslendinganna á þessu móti.Allt annar heimur,,Atvinnumenn fá mikið lengri tíma á sviðinu og þarf ég að æfa mína rútínu mjög vel. Mér hefur verið sagt að það að fara í atvinnumannageirann er allt annar heimur og að ég verð að vera andlega sterk til að höndla þennan heim," segir hún.Margrét æfir eins og skepna þessa dagana enda aðeins sex vikur í mótið.Byrjuð á niðurskurði,,Undirbúningurinn er þó ekkert ósvipaður og ég er nú þegar byrjuð að skera niður. Það eru einungis sex vikur í mót. Ég æfi einu sinni til tvisvar á dag og er á ströngu mataræði. Þjálfari minn Jóhann Norðfjörð sér um öll æfingaplön og matarplön og ég treysti honum 150% fyrir þeim," segir Margrét og kveður að sinni enda nóg að gera hjá henni.Blogg Margrétar
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira