Verð að vera andlega sterk til að höndla þennan heim Ellý Ármanns skrifar 16. janúar 2014 14:30 myndir/einkasafn Margrét Edda Gnarr er eini Íslendingurinn með atvinnumannaskírteini hjá Alþjóða Fitness sambandinu sem fékk boð um að keppa á Arnold Classic fitnessmótinu sem fram fer í Ohio í Bandaríkjunum í lok febrúar. Við heyrðum stuttlega í heimsmeistaranum og spurðum um mótið og undirbúninginn.Einungis sextán fengu boð ,,Ég er ekki 100% á því hvað býður mín í Ohio. Það er stór hópur Íslendinga að fara að keppa sem áhugamenn en einungis fengu sextán stelpur boð til að keppa í atvinnumannaflokki í bikiní fitness og ég var ein af þeim," segir Margrét.Af því að Margrét er heimsmeistari í faginu fær hún kostnaðinn sem fylgir því að keppa í móti sem þessu greiddan. Hvernig verður þessu háttað? ,,Mótshaldarar borga flug, gistingu og uppihald og degi fyrir mót er svokallað ,,Meet and Greet the pros'' og þá gefast aðdáendum kostur á að hitta atvinnumennina og fá eiginhandaráritun," svarar hún en því er háttað þannig að þátttakendur fá varla að sjá sjálfan Arnold Schwarzenegger og hvað þá að heilsa honum.Þetta verður skrýtið,,Stelpurnar í mínum flokki eru allar mjög þekktar í fitness geiranum og ég er mikill aðdáandi þeirra þannig þetta verður skrýtið," viðurkennir Margrét sem er eins og fyrr segir eini atvinnumaðurinn á meðal Íslendinganna á þessu móti.Allt annar heimur,,Atvinnumenn fá mikið lengri tíma á sviðinu og þarf ég að æfa mína rútínu mjög vel. Mér hefur verið sagt að það að fara í atvinnumannageirann er allt annar heimur og að ég verð að vera andlega sterk til að höndla þennan heim," segir hún.Margrét æfir eins og skepna þessa dagana enda aðeins sex vikur í mótið.Byrjuð á niðurskurði,,Undirbúningurinn er þó ekkert ósvipaður og ég er nú þegar byrjuð að skera niður. Það eru einungis sex vikur í mót. Ég æfi einu sinni til tvisvar á dag og er á ströngu mataræði. Þjálfari minn Jóhann Norðfjörð sér um öll æfingaplön og matarplön og ég treysti honum 150% fyrir þeim," segir Margrét og kveður að sinni enda nóg að gera hjá henni.Blogg Margrétar Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Margrét Edda Gnarr er eini Íslendingurinn með atvinnumannaskírteini hjá Alþjóða Fitness sambandinu sem fékk boð um að keppa á Arnold Classic fitnessmótinu sem fram fer í Ohio í Bandaríkjunum í lok febrúar. Við heyrðum stuttlega í heimsmeistaranum og spurðum um mótið og undirbúninginn.Einungis sextán fengu boð ,,Ég er ekki 100% á því hvað býður mín í Ohio. Það er stór hópur Íslendinga að fara að keppa sem áhugamenn en einungis fengu sextán stelpur boð til að keppa í atvinnumannaflokki í bikiní fitness og ég var ein af þeim," segir Margrét.Af því að Margrét er heimsmeistari í faginu fær hún kostnaðinn sem fylgir því að keppa í móti sem þessu greiddan. Hvernig verður þessu háttað? ,,Mótshaldarar borga flug, gistingu og uppihald og degi fyrir mót er svokallað ,,Meet and Greet the pros'' og þá gefast aðdáendum kostur á að hitta atvinnumennina og fá eiginhandaráritun," svarar hún en því er háttað þannig að þátttakendur fá varla að sjá sjálfan Arnold Schwarzenegger og hvað þá að heilsa honum.Þetta verður skrýtið,,Stelpurnar í mínum flokki eru allar mjög þekktar í fitness geiranum og ég er mikill aðdáandi þeirra þannig þetta verður skrýtið," viðurkennir Margrét sem er eins og fyrr segir eini atvinnumaðurinn á meðal Íslendinganna á þessu móti.Allt annar heimur,,Atvinnumenn fá mikið lengri tíma á sviðinu og þarf ég að æfa mína rútínu mjög vel. Mér hefur verið sagt að það að fara í atvinnumannageirann er allt annar heimur og að ég verð að vera andlega sterk til að höndla þennan heim," segir hún.Margrét æfir eins og skepna þessa dagana enda aðeins sex vikur í mótið.Byrjuð á niðurskurði,,Undirbúningurinn er þó ekkert ósvipaður og ég er nú þegar byrjuð að skera niður. Það eru einungis sex vikur í mót. Ég æfi einu sinni til tvisvar á dag og er á ströngu mataræði. Þjálfari minn Jóhann Norðfjörð sér um öll æfingaplön og matarplön og ég treysti honum 150% fyrir þeim," segir Margrét og kveður að sinni enda nóg að gera hjá henni.Blogg Margrétar
Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira