"Við erum öll helvítis hræsnarar“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. júní 2014 17:00 Stórleikarinn Gary Oldman er í löngu viðtali í nýjasta hefti tímaritsins Playboy. Hann fer um víðan völl í viðtalinu og talar meðal annars um hvað honum finnst um raunveruleikasjónvarp og reynslu sína af kvenkyns aðdáenum. Það sem vekur hins vegar mesta athygli í viðtalinu er þegar Gary kemur leikurunum Mel Gibson og Alec Baldwin til varnar, en þeir hafa komist í fjölmiðla fyrir að láta ófögur orð falla um gyðinga og samkynhneigða. „Mér finnst pólitísk rétthugsun vera rugl. Þetta er bara helvítis grín. Jafnið ykkur á því,“ segir Gary og talar sérstaklega um atvikið árið 2006 þegar Mel Gibson talaði niðrandi um gyðinga. „Ég veit ekki með Mel. Hann varð fullur og sagði eitthvað en við höfum öll sagt svona hluti. Við erum öll helvítis hræsnarar. Það er það sem mér finnst. Hefur lögreglumaðurinn sem handtók hann aldrei notað orðin niggari eða helvítis gyðingur? Nú er ég mjög hreinskilinn. Hræsnin gerir mig brjálaðan. Eða ég ætti kannski að strika þetta út og segja N-orðið og H-orðið.“ Hvað varðar orð Alecs í garð samkynhneigðra segist Gary skilja hann. „Alec kallaði einhvern homma á götunni því hann vildi ekki láta hann í friði fyrir utan heimili hans. Ég lái honum það ekki.“ Aðspurður hvort hann sé fordómafullur maður segir Gary svo ekki vera. „Nei en ég er að verja allt ranga fólkið. Ég er að segja að það sé í lagi með Mel og að Alec sé góður gaur.“ Tengdar fréttir "Ég fyrirlít og hata fjölmiðla" Leikarinn Alec Baldwin ætlar að halda einkalífi sínu fyrir sig héðan í frá. 24. febrúar 2014 14:00 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Sjá meira
Stórleikarinn Gary Oldman er í löngu viðtali í nýjasta hefti tímaritsins Playboy. Hann fer um víðan völl í viðtalinu og talar meðal annars um hvað honum finnst um raunveruleikasjónvarp og reynslu sína af kvenkyns aðdáenum. Það sem vekur hins vegar mesta athygli í viðtalinu er þegar Gary kemur leikurunum Mel Gibson og Alec Baldwin til varnar, en þeir hafa komist í fjölmiðla fyrir að láta ófögur orð falla um gyðinga og samkynhneigða. „Mér finnst pólitísk rétthugsun vera rugl. Þetta er bara helvítis grín. Jafnið ykkur á því,“ segir Gary og talar sérstaklega um atvikið árið 2006 þegar Mel Gibson talaði niðrandi um gyðinga. „Ég veit ekki með Mel. Hann varð fullur og sagði eitthvað en við höfum öll sagt svona hluti. Við erum öll helvítis hræsnarar. Það er það sem mér finnst. Hefur lögreglumaðurinn sem handtók hann aldrei notað orðin niggari eða helvítis gyðingur? Nú er ég mjög hreinskilinn. Hræsnin gerir mig brjálaðan. Eða ég ætti kannski að strika þetta út og segja N-orðið og H-orðið.“ Hvað varðar orð Alecs í garð samkynhneigðra segist Gary skilja hann. „Alec kallaði einhvern homma á götunni því hann vildi ekki láta hann í friði fyrir utan heimili hans. Ég lái honum það ekki.“ Aðspurður hvort hann sé fordómafullur maður segir Gary svo ekki vera. „Nei en ég er að verja allt ranga fólkið. Ég er að segja að það sé í lagi með Mel og að Alec sé góður gaur.“
Tengdar fréttir "Ég fyrirlít og hata fjölmiðla" Leikarinn Alec Baldwin ætlar að halda einkalífi sínu fyrir sig héðan í frá. 24. febrúar 2014 14:00 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Sjá meira
"Ég fyrirlít og hata fjölmiðla" Leikarinn Alec Baldwin ætlar að halda einkalífi sínu fyrir sig héðan í frá. 24. febrúar 2014 14:00