Tengdasonurinn fær bikarinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. júní 2014 14:40 Vísir Sigurbjörn Bárðarson neyðist til þess að afhenda Meistaradeildarbikarinn sinn til Árna Björns Pálssonar, tengdasonar síns, eftir að stjórn Meistaradeildarinnar fékk niðurstöðu ÍSÍ úr máli Þorvaldar Árna Þorvaldssonar inn á borð til sín. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Meistaradeildarinnar Samkvæmt niðurstöðu ÍSÍ leiða ólögleg lyf til ógildingar á árangri einstaklingsins í viðkomandi keppni með öllum tilheyrandi afleiðingum, þar á meðal missis verðlaunapeninga, stiga og verðlaunafjárs. Málið vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar áfrýjunardómstóll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands stytti keppnisbann Þorvalds úr þremur mánuðum niður í einn. Getur Þorvaldur fyrir vikið tekið þátt í Landsmóti Hestamanna en keppnisbanninu lýkur degi áður en Landsmót hefst. Þorvaldur féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir að lokinni töltkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum þann 6. mars síðastliðinn. Þorvaldur fór með sigur af hólmi í töltkeppninni en sá sigur hefur verið ógildur sem breytti stigastöðunni eins og raun ber vitni. Þorvaldur greindist með leifar af amfetamíni í blóði sínu. Fyrir vikið var Árna Birni dæmdur sigur í keppninni en hann lenti í öðru sæti í töltkeppninni. Niðurstöður fimm efstu knapa eftir nýjan útreikning eru birtar hér. Engar breytingar urðu á niðurstöðu liðakeppninnar. aðrar niðurstöður eftir breytingar er að vænta inn á meistaradeild.is. Einstaklingskeppni 1. Árni Björn Pálsson 39 stig 2. Sigurbjörn Bárðarson 38 stig 3. Olil Amble 33 stig 4. Teitur Árnason 30,5 stig 5. Sylvía Sigurbjörnsdóttir 25 stig Hestar Tengdar fréttir Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Sigurbjörn gæti þurft að afhenda tengdasyninum titilinn Úrslitunum í Meistaradeildinni í hestaíþróttum verður mögulega breytt vegna lyfjamálsins. 20. júní 2014 16:00 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hunsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson neyðist til þess að afhenda Meistaradeildarbikarinn sinn til Árna Björns Pálssonar, tengdasonar síns, eftir að stjórn Meistaradeildarinnar fékk niðurstöðu ÍSÍ úr máli Þorvaldar Árna Þorvaldssonar inn á borð til sín. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Meistaradeildarinnar Samkvæmt niðurstöðu ÍSÍ leiða ólögleg lyf til ógildingar á árangri einstaklingsins í viðkomandi keppni með öllum tilheyrandi afleiðingum, þar á meðal missis verðlaunapeninga, stiga og verðlaunafjárs. Málið vakti töluverða athygli í síðustu viku þegar áfrýjunardómstóll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands stytti keppnisbann Þorvalds úr þremur mánuðum niður í einn. Getur Þorvaldur fyrir vikið tekið þátt í Landsmóti Hestamanna en keppnisbanninu lýkur degi áður en Landsmót hefst. Þorvaldur féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir að lokinni töltkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum þann 6. mars síðastliðinn. Þorvaldur fór með sigur af hólmi í töltkeppninni en sá sigur hefur verið ógildur sem breytti stigastöðunni eins og raun ber vitni. Þorvaldur greindist með leifar af amfetamíni í blóði sínu. Fyrir vikið var Árna Birni dæmdur sigur í keppninni en hann lenti í öðru sæti í töltkeppninni. Niðurstöður fimm efstu knapa eftir nýjan útreikning eru birtar hér. Engar breytingar urðu á niðurstöðu liðakeppninnar. aðrar niðurstöður eftir breytingar er að vænta inn á meistaradeild.is. Einstaklingskeppni 1. Árni Björn Pálsson 39 stig 2. Sigurbjörn Bárðarson 38 stig 3. Olil Amble 33 stig 4. Teitur Árnason 30,5 stig 5. Sylvía Sigurbjörnsdóttir 25 stig
Hestar Tengdar fréttir Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Sigurbjörn gæti þurft að afhenda tengdasyninum titilinn Úrslitunum í Meistaradeildinni í hestaíþróttum verður mögulega breytt vegna lyfjamálsins. 20. júní 2014 16:00 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hunsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Sjá meira
Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06
Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00
Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14
Sigurbjörn gæti þurft að afhenda tengdasyninum titilinn Úrslitunum í Meistaradeildinni í hestaíþróttum verður mögulega breytt vegna lyfjamálsins. 20. júní 2014 16:00
Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15