Tugprósenta lækkun á hrávöru skilar sér ekki til neytenda Þorbjörn Þórðarson skrifar 11. janúar 2014 20:30 Hrávörur eins og sykur, korn og hveiti hafa lækkað um tugi prósenta í erlendri mynt á undanförnum tólf mánuðum en verð í bakaríum og hjá innlendum framleiðendum hefur lítið sem ekkert lækkað á móti. Verð á brauði hækkaði til dæmis um rúmlega 3 prósent á sama tíma. Fyrirtæki hafa sætt gagnrýni fyrir verðhækkanir á sama tíma og stjórnvöld reyna að hafa taumhald á verðbólgunni. Nokkur þeirra, eins og Emmessís, Vífilfell og Nói Síríus hafa dregið fyrirhugaðar verðhækkanir til baka.Vísa í heimsmarkað til að réttlæta hækkanir Hér á landi hefur reglulega verið vísað í heimsmarkaðsverð til að réttlæta verðhækkanir. Athygli vekur að heimsmarkaðsverð á hrávöru hefur lækkað mikið á síðustu tólf mánuðum. Á þeim tíma hefur heimsmarkaðsverð á korni lækkað um tæplega 41 prósent, hveiti hefur lækkað um 22 prósent, sojabaunir um 8,43 prósent og Kaffi um rúmlega 19 prósent. Þá hefur sykur lækkað um 17,3 prósent. Í öllum tilvikum er um lækkun í Bandaríkjadollurum en á sama tíma hefur krónan styrkst um tíu prósent. Þessar tölur ljúga ekki. Þrátt fyrir þessa lækkun hefur verð á afurðum úr þessum vörum ekki lækkað hér innanlands eins og hjá heildsölum, framleiðendum og bakaríum. Þvert á móti hafa það í einhverjum tilvikum hækkað. Hafa búið í haginn fyrir verðbólguÓlafur Darri Andrason, aðalhagfræðingur Alþýðusambands Íslands (ASÍ) segir að í einhverjum tilvikum hafi innlendir framleiðendur hafi í raun verið að búa í haginn vegna væntinga um verðbólgu. Hann segir verðþróun innanlands engan veginn endurspegla þessa lækkun á heimsmarkaði og nefnir sem dæmi að brauð hafi hækkað hér innanlands um 3,3 prósent á sama tíma. Ólafur Darri segir nú þurfi að ná niður verðbólguvæntingum og allar forsendur séu til þess. Engar forsendur séu til verðhækkana nú og neytendur hafi í raun réttmæta kröfu um að lækkanir á heimsmarkaði skili sér í lækkun á vöruverði innanlands. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Sjá meira
Hrávörur eins og sykur, korn og hveiti hafa lækkað um tugi prósenta í erlendri mynt á undanförnum tólf mánuðum en verð í bakaríum og hjá innlendum framleiðendum hefur lítið sem ekkert lækkað á móti. Verð á brauði hækkaði til dæmis um rúmlega 3 prósent á sama tíma. Fyrirtæki hafa sætt gagnrýni fyrir verðhækkanir á sama tíma og stjórnvöld reyna að hafa taumhald á verðbólgunni. Nokkur þeirra, eins og Emmessís, Vífilfell og Nói Síríus hafa dregið fyrirhugaðar verðhækkanir til baka.Vísa í heimsmarkað til að réttlæta hækkanir Hér á landi hefur reglulega verið vísað í heimsmarkaðsverð til að réttlæta verðhækkanir. Athygli vekur að heimsmarkaðsverð á hrávöru hefur lækkað mikið á síðustu tólf mánuðum. Á þeim tíma hefur heimsmarkaðsverð á korni lækkað um tæplega 41 prósent, hveiti hefur lækkað um 22 prósent, sojabaunir um 8,43 prósent og Kaffi um rúmlega 19 prósent. Þá hefur sykur lækkað um 17,3 prósent. Í öllum tilvikum er um lækkun í Bandaríkjadollurum en á sama tíma hefur krónan styrkst um tíu prósent. Þessar tölur ljúga ekki. Þrátt fyrir þessa lækkun hefur verð á afurðum úr þessum vörum ekki lækkað hér innanlands eins og hjá heildsölum, framleiðendum og bakaríum. Þvert á móti hafa það í einhverjum tilvikum hækkað. Hafa búið í haginn fyrir verðbólguÓlafur Darri Andrason, aðalhagfræðingur Alþýðusambands Íslands (ASÍ) segir að í einhverjum tilvikum hafi innlendir framleiðendur hafi í raun verið að búa í haginn vegna væntinga um verðbólgu. Hann segir verðþróun innanlands engan veginn endurspegla þessa lækkun á heimsmarkaði og nefnir sem dæmi að brauð hafi hækkað hér innanlands um 3,3 prósent á sama tíma. Ólafur Darri segir nú þurfi að ná niður verðbólguvæntingum og allar forsendur séu til þess. Engar forsendur séu til verðhækkana nú og neytendur hafi í raun réttmæta kröfu um að lækkanir á heimsmarkaði skili sér í lækkun á vöruverði innanlands.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Sjá meira