Borgarráð staðfestir deiliskipulag við Tryggvagötu 13 Stefán Árni Pálsson skrifar 21. febrúar 2014 11:33 Hér má sjá hvernig Tryggvagata 13 mun líta út. mynd/aðsend Borgarráð hefur staðfest breytingu deiliskipulags fyrir lóðina við Tryggvagötu 13 en þar stendur til að reisa sex hæða byggingu. Í breytingunni felst að horfið er frá fyrirhugaðri notkun hússins sem þjónustu, skrifstofu og gistihúss en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í húsinu mun verða þjónusta á jarðhæð auk þess sem Borgarbókasafn Reykjavíkur fær stærra húsnæði. Húsið verður í samræmi við byggingar sem fyrir er á reitnum og mun rúma aukna starfsemi og þjónustu Borgarbókasafnsins auk þess sem aðgengismál verða stórbætt í safninu. Skipulagsyfirvöld telja að að stærð og hlutföll viðbyggingarinnar bjóði upp á spennandi arkitektúr með útsýni yfir höfnina og að mikil prýði verði af torgi sem verður á reitnum Tryggvagötumegin.Suðvestur útlit.mynd/aðsendÍ húsinu verður verslunar- og þjónusturými á fyrstu hæð en skrifstofur og íbúðir á annarri til sjöttu hæð. Tillagan var auglýst frá 23. desember 2013 til 3. febrúar 2014 en að auki haldinn kynningarfundur þar sem 38 eigendum fasteigna í nálægð við reitinn var boðið að koma. Tillagan var að auki auglýst á vef Reykjavíkurborgar og til sýnis í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12 -14 á meðan auglýsingu stóð. Ein athugasemd við skipulagið barst frá Íbúasamtökum Vesturbæjar. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Borgarráð hefur staðfest breytingu deiliskipulags fyrir lóðina við Tryggvagötu 13 en þar stendur til að reisa sex hæða byggingu. Í breytingunni felst að horfið er frá fyrirhugaðri notkun hússins sem þjónustu, skrifstofu og gistihúss en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í húsinu mun verða þjónusta á jarðhæð auk þess sem Borgarbókasafn Reykjavíkur fær stærra húsnæði. Húsið verður í samræmi við byggingar sem fyrir er á reitnum og mun rúma aukna starfsemi og þjónustu Borgarbókasafnsins auk þess sem aðgengismál verða stórbætt í safninu. Skipulagsyfirvöld telja að að stærð og hlutföll viðbyggingarinnar bjóði upp á spennandi arkitektúr með útsýni yfir höfnina og að mikil prýði verði af torgi sem verður á reitnum Tryggvagötumegin.Suðvestur útlit.mynd/aðsendÍ húsinu verður verslunar- og þjónusturými á fyrstu hæð en skrifstofur og íbúðir á annarri til sjöttu hæð. Tillagan var auglýst frá 23. desember 2013 til 3. febrúar 2014 en að auki haldinn kynningarfundur þar sem 38 eigendum fasteigna í nálægð við reitinn var boðið að koma. Tillagan var að auki auglýst á vef Reykjavíkurborgar og til sýnis í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12 -14 á meðan auglýsingu stóð. Ein athugasemd við skipulagið barst frá Íbúasamtökum Vesturbæjar.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira