Nýtt myndband af umdeildri villu úr KR - Grindavík Kjartan Atli Kjartansson skrifar 26. apríl 2014 17:36 Hér eru Jón Axel og Martin að kljást í fyrsta leik liðanna. Þessir tveir ungu leikmenn hafa vakið mikla athygli. VÍSIR/STEFÁN Svokölluð óíþróttamannsleg villa sem dæmd var á Martin Hermannsson, leikmann KR-inga, undir lok annars úrslitaleiksins gegn Grindvíkingum vakti strax mikla athygli og hefur verið til mikillar umræðu á netinu. Vefsíðan Leikbrot hefur birt myndband af atvikinu sem má sjá hér að neðan. Leifur Garðarsson, einn þriggja dómara leiksins í gær, dæmdi villuna. Hún kom á ákaflega mikilvægu augnabliki. Grindvíkingar fengu í kjölfarið tvö vítaskot og boltann aftur. 36. grein reglna um körfuknattleik nær yfir brotið. Reglan lítur svona út:„Ef leikmaður veldur snertingu við mótherja aftanfrá eða til hliðar í tilraun til að stöðvar hraðaupphlaup og það er enginn mótherji milli sóknarleikmanns og körfu mótherja er það óíþróttamannsleg villa.“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-inga, sagði í viðtali við Hörð Magnússon strax eftir leik, að dómurinn hafi verið réttur. Hann setti aftur á móti spurningamerki við atvikið sem gerðist skömmu áður, þegar Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson stal boltanum af Brynjari Björnssyni, leikmanni KR. Finnur taldi það hafa verið brot. Dæmi nú hver fyrir sig: Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira
Svokölluð óíþróttamannsleg villa sem dæmd var á Martin Hermannsson, leikmann KR-inga, undir lok annars úrslitaleiksins gegn Grindvíkingum vakti strax mikla athygli og hefur verið til mikillar umræðu á netinu. Vefsíðan Leikbrot hefur birt myndband af atvikinu sem má sjá hér að neðan. Leifur Garðarsson, einn þriggja dómara leiksins í gær, dæmdi villuna. Hún kom á ákaflega mikilvægu augnabliki. Grindvíkingar fengu í kjölfarið tvö vítaskot og boltann aftur. 36. grein reglna um körfuknattleik nær yfir brotið. Reglan lítur svona út:„Ef leikmaður veldur snertingu við mótherja aftanfrá eða til hliðar í tilraun til að stöðvar hraðaupphlaup og það er enginn mótherji milli sóknarleikmanns og körfu mótherja er það óíþróttamannsleg villa.“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-inga, sagði í viðtali við Hörð Magnússon strax eftir leik, að dómurinn hafi verið réttur. Hann setti aftur á móti spurningamerki við atvikið sem gerðist skömmu áður, þegar Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson stal boltanum af Brynjari Björnssyni, leikmanni KR. Finnur taldi það hafa verið brot. Dæmi nú hver fyrir sig:
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Sjá meira