"Unglingar eru oft hópur sem gleymist" Ellý Ármanns skrifar 1. ágúst 2014 09:45 Hátíðin er fyrir alla, börn, unglinga og fullorðna, segir Þórfríður. „Við erum með dagskrá fyrir alla fjölskylduna sama á hvaða aldri. Það er barnadagskrá, það er eitthvað fyrir unglinga og það er að sama skapi fyrir fullorðna. Það er því ekki spurning að Neistaflug er fjölskylduskemmtun. Ekki skemmir fyrir að veðrið virðist ætla vera fínt yfir helgina," segir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Neistaflugs 2014 sem fram fer á Neskaupstað um Verslunarmannahelgina 31. júlí – 3. ágúst í 21. skipti í ár.Eyþór Ingi mætir á föstudagskvöldiðÞegar talið berst að framhaldinu segir Þórfríður: „Föstudagurinn, í dag, er svona hverfahátíð með grilli og skrúðgöngu niður í miðbæ þar verður smá dagskrá og setning hátíðarinnar. Raggi Bjarna, Eyþór Ingi og Hlynur Ben syngja á ballinu í Egilsbúð í kvöld. Unglingarnir fá sitt líka en DJ Sveppz ætlar að skemmta 14 ára og eldri á dansleik í félagsmiðstöðinni Atom."Laugardagur stútfullur af skemmtilegheitum „Þá er laugardagurinn fullur af dagskrá fyrir alla, leiktæki og barnadagskrá. Klukkan 16:00 eru tónleikar með Dimmu í Egilsbúð þannig að það er eitthvað fyrir rokkarana líka. Um kvöldið verður kvöldvaka fyrir 14 ára og eldri í Kajakafjörunni með grilli og lifandi tónlist. Buff ætlar svo að trilla dansgólfið með leynigesti frá miðnætti í Egilsbúð."Sveppi og Villi skemmta á sunnudaginn „Sunnudagurinn verður ekki síðri því þá eru ennþá leiktæki fyrir börnin og barnadagskrá. Þar má helst nefna Sveppa og Villa." „Svo fer fram eitt af einkennum Neistaflugs síðustu ára, brunaslönguboltinn. Í ár verður keppt á milli hverfa, sem er nýjung og því er tilvalið að heyra í því hverfi sem maður verður í og reyna fá að vera með. Um kvöldið verður fjölskyldudagskrá við Nesskóla þar sem verða meðal annars varðeldur, eldspúarar, flugeldasýning og skemmtikraftar." „Páll Óskar ætlar svo að gera allt vitlaust í Egilsbúð og enda hátíðina eins og honum einum er lagið." Huga sérstaklega að unglingunum „Mig langar svolítið til að minnast á unglingadagskrána. Unglingar eru oft hópur sem gleymist í svona stórum dagskrárliðum og því erum við mjög stolt af okkar framtaki að finna dagskrá fyrir þau, sem ég vona að þeim líki," segir hún. „Við viljum benda fólki á að kaupa sér armbönd ef þau sjá fram á að ætla á alla tónleika og öll böll. Þá eru armböndin að koma sterk inn þótt gestir sleppi einhverjum dagskrárlið sem eru í boði. Armbandið margborgar sig." „Við viljum bara sjá sem flesta í Neskaupstað og eiga góðan tíma saman með fjölskyldu og vinum," segir Þórfríður.Neistaflug.is - Facebooksíða Neistaflugs Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Sjá meira
„Við erum með dagskrá fyrir alla fjölskylduna sama á hvaða aldri. Það er barnadagskrá, það er eitthvað fyrir unglinga og það er að sama skapi fyrir fullorðna. Það er því ekki spurning að Neistaflug er fjölskylduskemmtun. Ekki skemmir fyrir að veðrið virðist ætla vera fínt yfir helgina," segir Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Neistaflugs 2014 sem fram fer á Neskaupstað um Verslunarmannahelgina 31. júlí – 3. ágúst í 21. skipti í ár.Eyþór Ingi mætir á föstudagskvöldiðÞegar talið berst að framhaldinu segir Þórfríður: „Föstudagurinn, í dag, er svona hverfahátíð með grilli og skrúðgöngu niður í miðbæ þar verður smá dagskrá og setning hátíðarinnar. Raggi Bjarna, Eyþór Ingi og Hlynur Ben syngja á ballinu í Egilsbúð í kvöld. Unglingarnir fá sitt líka en DJ Sveppz ætlar að skemmta 14 ára og eldri á dansleik í félagsmiðstöðinni Atom."Laugardagur stútfullur af skemmtilegheitum „Þá er laugardagurinn fullur af dagskrá fyrir alla, leiktæki og barnadagskrá. Klukkan 16:00 eru tónleikar með Dimmu í Egilsbúð þannig að það er eitthvað fyrir rokkarana líka. Um kvöldið verður kvöldvaka fyrir 14 ára og eldri í Kajakafjörunni með grilli og lifandi tónlist. Buff ætlar svo að trilla dansgólfið með leynigesti frá miðnætti í Egilsbúð."Sveppi og Villi skemmta á sunnudaginn „Sunnudagurinn verður ekki síðri því þá eru ennþá leiktæki fyrir börnin og barnadagskrá. Þar má helst nefna Sveppa og Villa." „Svo fer fram eitt af einkennum Neistaflugs síðustu ára, brunaslönguboltinn. Í ár verður keppt á milli hverfa, sem er nýjung og því er tilvalið að heyra í því hverfi sem maður verður í og reyna fá að vera með. Um kvöldið verður fjölskyldudagskrá við Nesskóla þar sem verða meðal annars varðeldur, eldspúarar, flugeldasýning og skemmtikraftar." „Páll Óskar ætlar svo að gera allt vitlaust í Egilsbúð og enda hátíðina eins og honum einum er lagið." Huga sérstaklega að unglingunum „Mig langar svolítið til að minnast á unglingadagskrána. Unglingar eru oft hópur sem gleymist í svona stórum dagskrárliðum og því erum við mjög stolt af okkar framtaki að finna dagskrá fyrir þau, sem ég vona að þeim líki," segir hún. „Við viljum benda fólki á að kaupa sér armbönd ef þau sjá fram á að ætla á alla tónleika og öll böll. Þá eru armböndin að koma sterk inn þótt gestir sleppi einhverjum dagskrárlið sem eru í boði. Armbandið margborgar sig." „Við viljum bara sjá sem flesta í Neskaupstað og eiga góðan tíma saman með fjölskyldu og vinum," segir Þórfríður.Neistaflug.is - Facebooksíða Neistaflugs
Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Sjá meira