Hafa tækninýjungar áhrif á uppeldi barna? Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. mars 2014 16:15 „Er það ekki venjan þegar tækninýjungar koma á markað að þá ríkur fólk í að verja fortíðina? Ég held að íslenskir bændur sem reyndu að koma í veg fyrir að síminn yrði tengdur við Ísland, ég held þeir myndu ekki gera það í dag,“ segir Sturla Kristjánsson, sálar- og uppeldisfræðingur þegar bornar voru undir hann niðurstöður nýrrar bandarískrar rannsóknar. „Allar nýjungar hafa auðvitað áhrif en vissulega hefur þetta hvort tveggja áhrif og því mikilvægt að þetta sé notað til góðs,“ segir Sturla. Notkun snjallsíma og spjaldtölva fer stigvaxandi og eyðir sífellt meiri tíma af hinu daglega lífi fólks. Félagsráðgjafar og vísindamenn í Boston rannsökuðu hvaða áhrif þessi notkun hefur á samskipti barna og foreldra þeirra.vísir/gettyBrugðust oft harkalega við Fylgst var með fjölskyldum snæða kvöldverð á skyndibitastöðum, en meirihluti Bandaríkjamanna borðar úti. Fylgst var með 55 foreldrum með börnum sínum. Fjörutíu þeirra notaði farsíma sinn á einhverjum tímapunkti. Fæstir þeirra töluðu raunverulega í símann. Rannsóknin sýndi fram á að þeir foreldrar sem voru niðursokknir í snjallsímana sína brugðust oft harkalega við ótilhlýðilegri hegðun barna sinna. „Foreldrið horfir á símann og kinkar örlítið kolli á meðan barnið talar en bregst ekki við með orðum,“ kom fram í minnisblaði eins rannsakandans. „Foreldrið virðist ekki vera að hlusta en svarar með örfáum orðum, einstaka sinnum.“vísir/gettyGæti gjörbylt skólastarfi Sturla telur tækni sem þessa geta gjörbylt öllusem viðkemur skóla og skólastarfi, þekkingaröflun, ýti undir frumkvæði og sköpun nemenda. Þá segir hann þetta komið til að vera og því nauðsynlegt að nýta þá kost sem þetta hefur uppá að bjóða. „Allar nýjungar hafa auðvitað áhrif en vissulega hefur þetta hvort tveggja áhrif og því mikilvægt að þetta sé notað til góðs.“ Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Sjá meira
„Er það ekki venjan þegar tækninýjungar koma á markað að þá ríkur fólk í að verja fortíðina? Ég held að íslenskir bændur sem reyndu að koma í veg fyrir að síminn yrði tengdur við Ísland, ég held þeir myndu ekki gera það í dag,“ segir Sturla Kristjánsson, sálar- og uppeldisfræðingur þegar bornar voru undir hann niðurstöður nýrrar bandarískrar rannsóknar. „Allar nýjungar hafa auðvitað áhrif en vissulega hefur þetta hvort tveggja áhrif og því mikilvægt að þetta sé notað til góðs,“ segir Sturla. Notkun snjallsíma og spjaldtölva fer stigvaxandi og eyðir sífellt meiri tíma af hinu daglega lífi fólks. Félagsráðgjafar og vísindamenn í Boston rannsökuðu hvaða áhrif þessi notkun hefur á samskipti barna og foreldra þeirra.vísir/gettyBrugðust oft harkalega við Fylgst var með fjölskyldum snæða kvöldverð á skyndibitastöðum, en meirihluti Bandaríkjamanna borðar úti. Fylgst var með 55 foreldrum með börnum sínum. Fjörutíu þeirra notaði farsíma sinn á einhverjum tímapunkti. Fæstir þeirra töluðu raunverulega í símann. Rannsóknin sýndi fram á að þeir foreldrar sem voru niðursokknir í snjallsímana sína brugðust oft harkalega við ótilhlýðilegri hegðun barna sinna. „Foreldrið horfir á símann og kinkar örlítið kolli á meðan barnið talar en bregst ekki við með orðum,“ kom fram í minnisblaði eins rannsakandans. „Foreldrið virðist ekki vera að hlusta en svarar með örfáum orðum, einstaka sinnum.“vísir/gettyGæti gjörbylt skólastarfi Sturla telur tækni sem þessa geta gjörbylt öllusem viðkemur skóla og skólastarfi, þekkingaröflun, ýti undir frumkvæði og sköpun nemenda. Þá segir hann þetta komið til að vera og því nauðsynlegt að nýta þá kost sem þetta hefur uppá að bjóða. „Allar nýjungar hafa auðvitað áhrif en vissulega hefur þetta hvort tveggja áhrif og því mikilvægt að þetta sé notað til góðs.“
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Sjá meira