Reynt að freista fyrirtækja til framkvæmda með ívilnunum Heimir Már Pétursson skrifar 15. apríl 2014 18:56 Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp um ívilnanir til fyrirtækja vegna nýfjárfestinga sem fela í sér lægri tekjuskatt og 50 prósenta afslátt af tryggingagjaldi og fasteignaskatti í allt að 13 ár. Iðnaðarráðherra segir markmiðið að efla nýfjárfestingu í atvinnurekstri, bæta samkeppnishæfni Íslands og styrkja byggðaþróun. Frumvarpið sem iðnaðarráðherra fékk samþykkt í ríkisstjórn í morgun felur í sér rammalöggjöf utan um ívilnanir til fyrirtækja. Iðnaðarráðherra vonar að frumvarpið verði að lögum fyrir sumarleyfi Alþingis. Enda hafi bæði þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna kallað eftir löggjöf sem þessari. Iðanaðarráðherra segir frumvarinu ekki ætlað ekki að höfða til tiltekinna fyrirtækja frekar en annarra. „Heldur á þetta við um fyrirtæki sem hyggja á nýfjárfestingu hér, hvort sem það eru innlend eða erlend fyrirtæki að uppfylltum ákveðnum skilyrðum,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra. Þá sé frumvarpið byggðatengt og miðað við byggðakort Evrópusambandsins og eigi því við um fjárfestingar í landsbyggðarkjördæmunum þremur. „Stærðarmörkin eru að það verði að vera meiri en 300 milljóna fjárfesting og störfin þurfa að vera fleiri en tuttugu,“ segir ráðherra. Fyrirtæki sem uppfylli skilyrði laganna geti fengið 50 prósenta afslátt af tryggingagjaldi og fasteigasköttum og tekjuskatturinn verði 15 prósent til tíu ára en aldrei lengur en til 13 ár frá undirritun samnings. „Þarna erum við að gera það sem öll önnur ríki eru að gera. Ég myndi persónulega og prívat vilja hafa það þannig að þetta ætti við um öll fyrirtæki, að við værum að horfa á almenna skattkerfið með þessum hætti. En því miður erum við ekki þar alveg strax en stefnum þangað. Þannig að við erum að keppa um nýfjárfestingu í heimi þar sem öll önnur lönd eru að bjóða einhvers konar ívilnanir,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir. Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp um ívilnanir til fyrirtækja vegna nýfjárfestinga sem fela í sér lægri tekjuskatt og 50 prósenta afslátt af tryggingagjaldi og fasteignaskatti í allt að 13 ár. Iðnaðarráðherra segir markmiðið að efla nýfjárfestingu í atvinnurekstri, bæta samkeppnishæfni Íslands og styrkja byggðaþróun. Frumvarpið sem iðnaðarráðherra fékk samþykkt í ríkisstjórn í morgun felur í sér rammalöggjöf utan um ívilnanir til fyrirtækja. Iðnaðarráðherra vonar að frumvarpið verði að lögum fyrir sumarleyfi Alþingis. Enda hafi bæði þingmenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna kallað eftir löggjöf sem þessari. Iðanaðarráðherra segir frumvarinu ekki ætlað ekki að höfða til tiltekinna fyrirtækja frekar en annarra. „Heldur á þetta við um fyrirtæki sem hyggja á nýfjárfestingu hér, hvort sem það eru innlend eða erlend fyrirtæki að uppfylltum ákveðnum skilyrðum,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra. Þá sé frumvarpið byggðatengt og miðað við byggðakort Evrópusambandsins og eigi því við um fjárfestingar í landsbyggðarkjördæmunum þremur. „Stærðarmörkin eru að það verði að vera meiri en 300 milljóna fjárfesting og störfin þurfa að vera fleiri en tuttugu,“ segir ráðherra. Fyrirtæki sem uppfylli skilyrði laganna geti fengið 50 prósenta afslátt af tryggingagjaldi og fasteigasköttum og tekjuskatturinn verði 15 prósent til tíu ára en aldrei lengur en til 13 ár frá undirritun samnings. „Þarna erum við að gera það sem öll önnur ríki eru að gera. Ég myndi persónulega og prívat vilja hafa það þannig að þetta ætti við um öll fyrirtæki, að við værum að horfa á almenna skattkerfið með þessum hætti. En því miður erum við ekki þar alveg strax en stefnum þangað. Þannig að við erum að keppa um nýfjárfestingu í heimi þar sem öll önnur lönd eru að bjóða einhvers konar ívilnanir,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir.
Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira