EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. október 2014 16:55 Sif Pálsdóttir og félagar skemmta sér vel á æfingum fyrir mótið þótt hvergi sé gefið eftir. Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. Sif Pálsdóttir, ein fremsta fimleikakona landsins frá upphafi, segir frá því hvernig hún hafi verið orðin ein á báti í áhaldafimleikum þegar hún var sautján til átján ára. „Þá voru hópfimleikar til staða í félaginu mínu. Vinkonur mínar margar æfa hópfimleika. Auðvitað spjallaði maður við þær en mig langaði til að vera hluti af þessum hóp,“ segir Sif í skemmtilegu innslagi í tilefni mótsins í næstu viku. Sif rifjar upp feril sinn og þegar hún kynntist vinkonu sinni og annarri fimleikakempu, Fríðu Rún Einarsdóttir. Sif hefur ferðast um allan heim og keppt í áhaldafimleikum og snýr nú aftur í lykilhlutverki í landsliði Íslands í hópfimleikum. Þær voru saman í liði Íslands sem vann gullverðlaun á Evrópumótinu í Árósum 2012. Að því loknu hættu þær keppni. „Þegar við fréttum af mótinu hérna heima kitlaði smá tilhugsunin að við Fríða gætum verið saman í liði, með frábærum hóp, flottu þjálfarateymi og fá að keppa á heimavelli með troðfulla stúku. Að fá að upplifa þessa tilfinningu sem maður hefur svo oft upplifað og ná að skila þessu gulli í þriðja skipti inn.“Miðasala á mótið fer fram á Midi.is en hér að neðan má sjá innslagið með Sif ásamt fleiri innslögum í tengslum við mótið. Merkið #TEAMGYM2014 verður notað á samfélagsmiðlum á meðan á mótinu stendur.Innslagið með Sif: Björn Bragi minnir á EM: Sjáumst á EM á Íslandi: Landsliðið æfir baki brotnu fyrir EM: Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. Sif Pálsdóttir, ein fremsta fimleikakona landsins frá upphafi, segir frá því hvernig hún hafi verið orðin ein á báti í áhaldafimleikum þegar hún var sautján til átján ára. „Þá voru hópfimleikar til staða í félaginu mínu. Vinkonur mínar margar æfa hópfimleika. Auðvitað spjallaði maður við þær en mig langaði til að vera hluti af þessum hóp,“ segir Sif í skemmtilegu innslagi í tilefni mótsins í næstu viku. Sif rifjar upp feril sinn og þegar hún kynntist vinkonu sinni og annarri fimleikakempu, Fríðu Rún Einarsdóttir. Sif hefur ferðast um allan heim og keppt í áhaldafimleikum og snýr nú aftur í lykilhlutverki í landsliði Íslands í hópfimleikum. Þær voru saman í liði Íslands sem vann gullverðlaun á Evrópumótinu í Árósum 2012. Að því loknu hættu þær keppni. „Þegar við fréttum af mótinu hérna heima kitlaði smá tilhugsunin að við Fríða gætum verið saman í liði, með frábærum hóp, flottu þjálfarateymi og fá að keppa á heimavelli með troðfulla stúku. Að fá að upplifa þessa tilfinningu sem maður hefur svo oft upplifað og ná að skila þessu gulli í þriðja skipti inn.“Miðasala á mótið fer fram á Midi.is en hér að neðan má sjá innslagið með Sif ásamt fleiri innslögum í tengslum við mótið. Merkið #TEAMGYM2014 verður notað á samfélagsmiðlum á meðan á mótinu stendur.Innslagið með Sif: Björn Bragi minnir á EM: Sjáumst á EM á Íslandi: Landsliðið æfir baki brotnu fyrir EM:
Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira