Fyrrverandi formaður SUF: Segir Framsókn ala á útlendingaandúð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 14:42 Haukur Logi Karlsson veltir því upp hvort sigur Framsóknar hafi verið of dýru verði keyptur. Vísir/Daníel „Það er ekki nægilegt að afgreiða málflutning oddvitans sem útúrsnúning fjölmiðla. Hún daðraði ítrekað af ásetningi við hugmyndaheim sem stenst enga vitræna skoðun,“ skrifar Haukur Logi Karlsson fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna í pistli á DV í dag. Hann segir úrslit borgarstjórnarkosninganna líklegast hafa í för með sér innspýtingu í innra starf Framsóknarflokksins í Reykjavík sem er flokknum mikilvæg á landsvísu þar sem með tveimur borgarfulltrúum gefist flokksmönnum kostur á því að sinna nefndarstörfum fyrir borgina. „Ég held reyndar að sterkt flokksstarf í Reykjavík sé lykillinn að því að snúa ofan af Evrópusambandsandúðinni sem yfirtekið hefur flokkinn síðustu misserin.“ Hann veltir því hins vegar upp hvort sigurinn hafi verið of dýru verði keyptur. „Ég held að flestir rótgrónir Framsóknarmenn geti ekki felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. Ég get það ekki í það minnsta, enda hef ég verið útlendingur sjálfur hér og þar í Evrópu síðustu árin.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Sjá meira
„Það er ekki nægilegt að afgreiða málflutning oddvitans sem útúrsnúning fjölmiðla. Hún daðraði ítrekað af ásetningi við hugmyndaheim sem stenst enga vitræna skoðun,“ skrifar Haukur Logi Karlsson fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna í pistli á DV í dag. Hann segir úrslit borgarstjórnarkosninganna líklegast hafa í för með sér innspýtingu í innra starf Framsóknarflokksins í Reykjavík sem er flokknum mikilvæg á landsvísu þar sem með tveimur borgarfulltrúum gefist flokksmönnum kostur á því að sinna nefndarstörfum fyrir borgina. „Ég held reyndar að sterkt flokksstarf í Reykjavík sé lykillinn að því að snúa ofan af Evrópusambandsandúðinni sem yfirtekið hefur flokkinn síðustu misserin.“ Hann veltir því hins vegar upp hvort sigurinn hafi verið of dýru verði keyptur. „Ég held að flestir rótgrónir Framsóknarmenn geti ekki felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. Ég get það ekki í það minnsta, enda hef ég verið útlendingur sjálfur hér og þar í Evrópu síðustu árin.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Sjá meira