Innlent

Hanna Birna í Minni skoðun

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mætti í Mína skoðun í dag klukkan eitt.

Sérfræðingar þáttarins voru að þessu sinni þau Katrín Júlíusdóttir, Höskuldur Þórhallsson og Róbert Marshall. Þingmennirnir fara yfir fréttir vikunnar ásamt Mikael. Þá er Kafbáturinn á sínum stað sem og Virkur í athugasemdum.

Sjá má þáttinn í heild sinni hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×