Smíðar íslenska ofurhetjusögu Baldvin Þormóðsson skrifar 28. júlí 2014 09:00 Júlíus finnur fyrir miklum áhuga meðal krakka á að lesa myndasögur. mynd/aðsend „Sagan fjallar um íslenskan menntskæling sem er valinn af landvættunum til þess að vernda landið gegn rísandi ógn,“ segir Júlíus Valdimarsson en hann er að teikna íslenska ofurhetjamyndasögu sem ber nafnið Landvætturinn. „Hann fær ofurkrafta frá landvættunum, flug arnarins, skráp nautsins, krafta steinrisans og eld drekans,“ segir Júlíus sem vinnur myndasöguna í samstarfi við vin sinn Bjarka Dag Svanþórsson, sem skrifaði söguna, en Júlíus sér um að teikna myndirnar. „Þegar við vorum litlir og uppgötvuðum myndasögur þá gerðist bara eitthvað,“ segir hann. „Við viljum hjálpa íslenskum krökkum að upplifa sömu tilfinningu.“ Júlíus vinnur í félagsmiðstöð og hefur tekið eftir miklum áhuga meðal yngri kynslóða á að lesa myndasögur sem hafa svo ekki nógu mikla kunnáttu í ensku. „Sérstaklega ofurhetjumyndasögur,“ segir hann. „Þau leita til mín og vilja fá íslenskar en það eru ekki til nógu margar í þessum flokki.“ Júlíus gerir ráð fyrir að fyrsta myndasaga seríunnar komi út fyrir jól en eftir hana eru fimm aðrar sem þarf til þess að klára söguna. „Okkur finnst þetta náttúrulega mjög spennandi,“ segir myndasögusmiðurinn. „Sérstaklega hjá okkur eins og hvernig við komumst inn í þennan heim, þetta er mjög mikil ástríða.“ Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Sjá meira
„Sagan fjallar um íslenskan menntskæling sem er valinn af landvættunum til þess að vernda landið gegn rísandi ógn,“ segir Júlíus Valdimarsson en hann er að teikna íslenska ofurhetjamyndasögu sem ber nafnið Landvætturinn. „Hann fær ofurkrafta frá landvættunum, flug arnarins, skráp nautsins, krafta steinrisans og eld drekans,“ segir Júlíus sem vinnur myndasöguna í samstarfi við vin sinn Bjarka Dag Svanþórsson, sem skrifaði söguna, en Júlíus sér um að teikna myndirnar. „Þegar við vorum litlir og uppgötvuðum myndasögur þá gerðist bara eitthvað,“ segir hann. „Við viljum hjálpa íslenskum krökkum að upplifa sömu tilfinningu.“ Júlíus vinnur í félagsmiðstöð og hefur tekið eftir miklum áhuga meðal yngri kynslóða á að lesa myndasögur sem hafa svo ekki nógu mikla kunnáttu í ensku. „Sérstaklega ofurhetjumyndasögur,“ segir hann. „Þau leita til mín og vilja fá íslenskar en það eru ekki til nógu margar í þessum flokki.“ Júlíus gerir ráð fyrir að fyrsta myndasaga seríunnar komi út fyrir jól en eftir hana eru fimm aðrar sem þarf til þess að klára söguna. „Okkur finnst þetta náttúrulega mjög spennandi,“ segir myndasögusmiðurinn. „Sérstaklega hjá okkur eins og hvernig við komumst inn í þennan heim, þetta er mjög mikil ástríða.“
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“