Brady áhorfandi í sýningu Manning og félaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2014 23:24 Peyton Manning fagnar hér sigri. Vísir/NordicPhotos/Getty Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru komnir alla leið í Super Bowl, leikinn um Ofurskálina í ameríska fótboltanum, eftir 26-16 sigur á New England Patriots í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í kvöld. Denver Broncos tók völdin í upphafi leiksins og vann öruggan sigur. Frammistaða Patriots-liðsins voru mikil vonbrigði en þeir komust lítið áleiðis á móti frábæru liði Denver Broncos. Peyton Manning stýrði sínu liði frábærlega og sá til þess að erkifjandi hans Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var lengstum áhorfandi í sýningu Manning og liðsfélaga hans. Denver Broncos er með þessum sigri að komast í Super Bowl í fyrsta sinn í fimmtán ár. Denver Broncos liðið hefur farið á kostum í allan vetur og sett allskyns met ekki síst leikstjórnandinn Peyton Manning sem er nú á ný kominn alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. Manning kom til baka eftir hálsmeiðsli sem bundu næstum því endi á feril hans og afreki hans með liði Broncos eru því enn merkilegi fyrir vikið. Peyton Manning kastaði boltanum 400 yarda í kvöld og gaf tvær sendingar fyrir snertimark. Tom Brady var búinn að vinna 10 af 14 leikjum þeirra félaga en Manning fagnaði í kvöld og getur nú unnið titilinn í annað skiptið á ferlinum. Denver Broncos mætir annaðhvort San Francisco 49ers eða Seattle Seahawks í úrslitaleiknum en þau keppa til úrslita í Ameríkudeildinni í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 23.30 í kvöld.Tom Brady óskar Peyton Manning til hamingju með sigurinn.Vísir/NordicPhotos/GettyPeyton Manning og þjálfarinn John Fox fagna hér sigrinum.Vísir/NordicPhotos/Getty NFL Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sjá meira
Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru komnir alla leið í Super Bowl, leikinn um Ofurskálina í ameríska fótboltanum, eftir 26-16 sigur á New England Patriots í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í kvöld. Denver Broncos tók völdin í upphafi leiksins og vann öruggan sigur. Frammistaða Patriots-liðsins voru mikil vonbrigði en þeir komust lítið áleiðis á móti frábæru liði Denver Broncos. Peyton Manning stýrði sínu liði frábærlega og sá til þess að erkifjandi hans Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var lengstum áhorfandi í sýningu Manning og liðsfélaga hans. Denver Broncos er með þessum sigri að komast í Super Bowl í fyrsta sinn í fimmtán ár. Denver Broncos liðið hefur farið á kostum í allan vetur og sett allskyns met ekki síst leikstjórnandinn Peyton Manning sem er nú á ný kominn alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. Manning kom til baka eftir hálsmeiðsli sem bundu næstum því endi á feril hans og afreki hans með liði Broncos eru því enn merkilegi fyrir vikið. Peyton Manning kastaði boltanum 400 yarda í kvöld og gaf tvær sendingar fyrir snertimark. Tom Brady var búinn að vinna 10 af 14 leikjum þeirra félaga en Manning fagnaði í kvöld og getur nú unnið titilinn í annað skiptið á ferlinum. Denver Broncos mætir annaðhvort San Francisco 49ers eða Seattle Seahawks í úrslitaleiknum en þau keppa til úrslita í Ameríkudeildinni í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 23.30 í kvöld.Tom Brady óskar Peyton Manning til hamingju með sigurinn.Vísir/NordicPhotos/GettyPeyton Manning og þjálfarinn John Fox fagna hér sigrinum.Vísir/NordicPhotos/Getty
NFL Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sjá meira