Þörf hjá konum að láta rödd sína heyrast Kristjana Arnarsdóttir skrifar 10. júlí 2014 11:00 Skilyrði fyrir þátttöku í handritasamkeppninni var að það væri að minnsta kosti ein kvenpersóna í aðalhlutverki. Fréttablaðið/valli „Það er rosalega mikil þörf hjá konum fyrir að láta rödd sína heyrast og það ríkir mikil eftirvænting eftir sögum eftir konur og um heim kvenna,“ segir Dögg Mósesdóttir, verkefnastjóri Doris Film á Íslandi, en í gær voru birt úrslit handritasamkeppni sem Doris Film og Wift efndu til á meðal kvenna í vor. Þátttakan fór fram úr björtustu vonum, alls bárust 102 sögur í keppnina og komust ellefu þeirra í úrslit en tíu manna dómnefnd skipuð framleiðendum, leikstjórum og handritshöfundum sá um valið. Samkeppnin var öllum opin og var hún nafnlaus í fyrstu umferð en skilyrði var að allar sögurnar hefðu að minnsta kosti eina kvenpersónu í aðalhlutverki. Úrslitahópurinn er skipaður fjölbreyttum hópi kvenna en þar má meðal annars nefna fatahönnuðinn Ýri Þrastardóttur, fyrrverandi dagskrárgerðarkonuna Elsu Maríu Jakobsdóttur, leikkonurnar Ísgerði Elfu Gunnarsdóttur og Lilju Sigurðardóttur og Evu Sigurðardóttur framleiðanda. „Þetta eru konur með alls konar bakgrunn og þær fjalla um sögur sem einhverjum kvikmyndaleikstjórum hefði jafnvel aldrei dottið í hug. Það má til að mynda nefna eina konu sem er öryrki í Hveragerði og áhugarithöfundur en hún kemur með innsýn í mjög áhugaverðan heim,“ segir Dögg. Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
„Það er rosalega mikil þörf hjá konum fyrir að láta rödd sína heyrast og það ríkir mikil eftirvænting eftir sögum eftir konur og um heim kvenna,“ segir Dögg Mósesdóttir, verkefnastjóri Doris Film á Íslandi, en í gær voru birt úrslit handritasamkeppni sem Doris Film og Wift efndu til á meðal kvenna í vor. Þátttakan fór fram úr björtustu vonum, alls bárust 102 sögur í keppnina og komust ellefu þeirra í úrslit en tíu manna dómnefnd skipuð framleiðendum, leikstjórum og handritshöfundum sá um valið. Samkeppnin var öllum opin og var hún nafnlaus í fyrstu umferð en skilyrði var að allar sögurnar hefðu að minnsta kosti eina kvenpersónu í aðalhlutverki. Úrslitahópurinn er skipaður fjölbreyttum hópi kvenna en þar má meðal annars nefna fatahönnuðinn Ýri Þrastardóttur, fyrrverandi dagskrárgerðarkonuna Elsu Maríu Jakobsdóttur, leikkonurnar Ísgerði Elfu Gunnarsdóttur og Lilju Sigurðardóttur og Evu Sigurðardóttur framleiðanda. „Þetta eru konur með alls konar bakgrunn og þær fjalla um sögur sem einhverjum kvikmyndaleikstjórum hefði jafnvel aldrei dottið í hug. Það má til að mynda nefna eina konu sem er öryrki í Hveragerði og áhugarithöfundur en hún kemur með innsýn í mjög áhugaverðan heim,“ segir Dögg.
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira