NFL-stjarna bauð stuðningsmanni 3 milljónir ef hann þorði í slag 14. nóvember 2014 12:30 Brandon Marshall. vísir/getty Anthony Kalla, stuðningsmaður Detroit Lions, fékk sínar 15 mínútur af frægð í gær er einn besti útherji NFL-deildarinnar bauð honum í slag. Brandon Marshall, stjörnuútherji Chicago Bears, fór þá að rífast við hann á Twitter. Kalla hafði sent honum tíst þar sem hann minntist á orð Marshall frá því í fyrra er hann sagði Lions vera litla bróður Bears. Hann ákvað svo reyndar að tala illa um móður Marshall. Mömmuummælin kveiktu í Marshall sem tók þá sérstöku ákvörðun að fara að rífast við Kalla. Marshall bauð honum að lokum í slag. Til að gera málið áhugavert bauð hann Kalla rúmar 3 milljónir króna ef hann myndi þora í sig. Hann yrði þá líka að biðja móður hans afsökunar. Kalla bakkaði út og sagðist vera klár í slaginn ef Bears myndi vinna þrjá leiki í viðbót í vetur. Fjölmiðlar vestanhafs voru fljótir að stökkva á málið og fjalla um það. Þá gerði Marshall grín að öllu en Kalla baðaði sig í sviðsljósinu. Nokkur tíst frá þeim má sjá hér að neðan."@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" And you have to apologize to my mom.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 "@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" 25 it is. Ha! You thought i wouldn't say yes.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 Looks like people took my boxing match for charity too serious. #chill— Machine Marshall (@BMarshall) November 14, 2014 B Marshall put his hands on 15 women but won't respond to me— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 LETS GO DETROIT. WHO WANTS TO SEE THIS FIGHT!?— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sjá meira
Anthony Kalla, stuðningsmaður Detroit Lions, fékk sínar 15 mínútur af frægð í gær er einn besti útherji NFL-deildarinnar bauð honum í slag. Brandon Marshall, stjörnuútherji Chicago Bears, fór þá að rífast við hann á Twitter. Kalla hafði sent honum tíst þar sem hann minntist á orð Marshall frá því í fyrra er hann sagði Lions vera litla bróður Bears. Hann ákvað svo reyndar að tala illa um móður Marshall. Mömmuummælin kveiktu í Marshall sem tók þá sérstöku ákvörðun að fara að rífast við Kalla. Marshall bauð honum að lokum í slag. Til að gera málið áhugavert bauð hann Kalla rúmar 3 milljónir króna ef hann myndi þora í sig. Hann yrði þá líka að biðja móður hans afsökunar. Kalla bakkaði út og sagðist vera klár í slaginn ef Bears myndi vinna þrjá leiki í viðbót í vetur. Fjölmiðlar vestanhafs voru fljótir að stökkva á málið og fjalla um það. Þá gerði Marshall grín að öllu en Kalla baðaði sig í sviðsljósinu. Nokkur tíst frá þeim má sjá hér að neðan."@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" And you have to apologize to my mom.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 "@AnthonyGKalla: @BMarshall that's it? Cmon brandy make it 25 and we can do it in Detroit" 25 it is. Ha! You thought i wouldn't say yes.— Machine Marshall (@BMarshall) November 13, 2014 Looks like people took my boxing match for charity too serious. #chill— Machine Marshall (@BMarshall) November 14, 2014 B Marshall put his hands on 15 women but won't respond to me— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014 LETS GO DETROIT. WHO WANTS TO SEE THIS FIGHT!?— Anthony ♛♕ (@AnthonyGKalla) November 14, 2014
NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sjá meira