Lífið

Í fyrsta sinn saman á rauða dreglinum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Leikkonan Charlize Theron og leikarinn Sean Penn komu saman í partí eftir Óskarinn í Beverly Hills í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem þau mæta saman á rauða dregilinn sem par.

Þau hafa sést mikið saman uppá síðkastið og virðist ástin blómstra hjá parinu sem gekk dregilinn hönd í hönd.

Charlize gekk rauða dregilinn á Óskarsverðlaunahátíðinni ein fyrr um kvöldið í síðkjól frá Dior en Sean er ekki þekktur fyrir að mæta á hátíðina.

Héldust í hendur.
Fallegt par.
Charlize í kjól frá Dior.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.