Árni spyr hvort Bjarna sé alvara Jón Júlíus Karlsson skrifar 15. mars 2014 21:12 Formaður Samfylkingarinnar segir tilgangslaust að kjósa um það í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort draga eigi umsókn Íslands að Evrópusambandinu tilbaka og spyr hvort að formanni Sjálfstæðisflokksins sé alvara.Flokkráðsfundur Samfylkingarinnar fór fram á Hótel Natura í dag og fór formaður flokksins nokkuð hörðum orðum um störf ríkisstjórnarinnar. Árni Páll sagði í ræðu sinni að ríkisstjórnin hyglaði þeim sem ríkastir eru, mismunaði atvinnugreinum og ynni gegn atvinnufrelsi. Bjarni Benediktson fjármálaráðherra sagði í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gær að hugsanlegt væri að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Árni Páll spyr hvort fjármálaráðherra sé alvara. „Þjóðaratkvæðagreiðsla um þessa tillögu gengur ekki upp. Því þá er enginn valkostur á borðinu fyrir fólk. Fólk getur bara valið á milli þess að hætta við að halda áfram eða draga umsóknina til baka. Það sér það hver maður að þeir kostir ganga ekki upp,“ segir Árni Páll. „Það sem fólkinu var lofað var að það fengi að ákveða um framtíðina. Á að halda áfram eða ekki? Sá valkostur verður að vera í boði ef þjóðin er spurð.“ Árni Páll sagði í ræðu sinni í dag að óþol ríkti meðal íslendinga gagnvart hinnar gömlu íslensku stjónmálahefðar. Íslendingar láti nú í sér heyra þegar óánægja sé með störf ríkisstjórnarinnar. Þetta hafi forystumenn ríkisstjórnarinnar ekki áttað sig á og því hafi þeir magalent úti í mýri eins og formaður Samfylkingarinnar orðaði það í ræðu sinni. „Það er ekki umburðarlyndi fyrir yfirgangi. Ég held að þjóðin sé í grundvallaratriðum þeirrar skoðunar að hún sé betur til þess fallin að taka ákvörðun um eigin framtíð en Sigmundur eða Bjarni,“ sagði Árni Páll. Tengdar fréttir Spurningarnar skipta mestu máli Fjármálaráðherra segir koma til greina að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB mál. Meginmáli skipti hvaða spurningar yrði spurt. Sumir þingmenn telja að Bjarni hafi rétt fram sátthönd. Aðrir eru á öðru máli. 15. mars 2014 06:00 Árni Páll fór ófögrum orðum um ríkisstjórnina í ræðu sinni "Við komum nú saman undir kjörorðinu "sókn í þágu þjóðar“. Það minnir okkur á tvennt: Að kyrrstaða þýðir ósigur á okkar tímum og að það ræður úrslitum hvort sótt er í þágu þjóðar eða sérhagsmuna,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sem hélt í dag setningarræðu á flokksstjórnarfundi. 15. mars 2014 13:56 Þjóðaratkvæðagreiðsla fjármálaráðherra ekkert síðri svik Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, telur að þjóðaratkvæðagreiðsla um að slíta viðræðum við Evrópusambandið séu ekki síðri svik af hálfu Sjálfstæðisflokksins og ef engin atkvæðagreiðsla fari fram. Katrín segir fjármálaráðherra í leikjafræði og það sé henni ekki að skapi. 15. mars 2014 13:03 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Formaður Samfylkingarinnar segir tilgangslaust að kjósa um það í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort draga eigi umsókn Íslands að Evrópusambandinu tilbaka og spyr hvort að formanni Sjálfstæðisflokksins sé alvara.Flokkráðsfundur Samfylkingarinnar fór fram á Hótel Natura í dag og fór formaður flokksins nokkuð hörðum orðum um störf ríkisstjórnarinnar. Árni Páll sagði í ræðu sinni að ríkisstjórnin hyglaði þeim sem ríkastir eru, mismunaði atvinnugreinum og ynni gegn atvinnufrelsi. Bjarni Benediktson fjármálaráðherra sagði í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gær að hugsanlegt væri að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Árni Páll spyr hvort fjármálaráðherra sé alvara. „Þjóðaratkvæðagreiðsla um þessa tillögu gengur ekki upp. Því þá er enginn valkostur á borðinu fyrir fólk. Fólk getur bara valið á milli þess að hætta við að halda áfram eða draga umsóknina til baka. Það sér það hver maður að þeir kostir ganga ekki upp,“ segir Árni Páll. „Það sem fólkinu var lofað var að það fengi að ákveða um framtíðina. Á að halda áfram eða ekki? Sá valkostur verður að vera í boði ef þjóðin er spurð.“ Árni Páll sagði í ræðu sinni í dag að óþol ríkti meðal íslendinga gagnvart hinnar gömlu íslensku stjónmálahefðar. Íslendingar láti nú í sér heyra þegar óánægja sé með störf ríkisstjórnarinnar. Þetta hafi forystumenn ríkisstjórnarinnar ekki áttað sig á og því hafi þeir magalent úti í mýri eins og formaður Samfylkingarinnar orðaði það í ræðu sinni. „Það er ekki umburðarlyndi fyrir yfirgangi. Ég held að þjóðin sé í grundvallaratriðum þeirrar skoðunar að hún sé betur til þess fallin að taka ákvörðun um eigin framtíð en Sigmundur eða Bjarni,“ sagði Árni Páll.
Tengdar fréttir Spurningarnar skipta mestu máli Fjármálaráðherra segir koma til greina að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB mál. Meginmáli skipti hvaða spurningar yrði spurt. Sumir þingmenn telja að Bjarni hafi rétt fram sátthönd. Aðrir eru á öðru máli. 15. mars 2014 06:00 Árni Páll fór ófögrum orðum um ríkisstjórnina í ræðu sinni "Við komum nú saman undir kjörorðinu "sókn í þágu þjóðar“. Það minnir okkur á tvennt: Að kyrrstaða þýðir ósigur á okkar tímum og að það ræður úrslitum hvort sótt er í þágu þjóðar eða sérhagsmuna,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sem hélt í dag setningarræðu á flokksstjórnarfundi. 15. mars 2014 13:56 Þjóðaratkvæðagreiðsla fjármálaráðherra ekkert síðri svik Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, telur að þjóðaratkvæðagreiðsla um að slíta viðræðum við Evrópusambandið séu ekki síðri svik af hálfu Sjálfstæðisflokksins og ef engin atkvæðagreiðsla fari fram. Katrín segir fjármálaráðherra í leikjafræði og það sé henni ekki að skapi. 15. mars 2014 13:03 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Spurningarnar skipta mestu máli Fjármálaráðherra segir koma til greina að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB mál. Meginmáli skipti hvaða spurningar yrði spurt. Sumir þingmenn telja að Bjarni hafi rétt fram sátthönd. Aðrir eru á öðru máli. 15. mars 2014 06:00
Árni Páll fór ófögrum orðum um ríkisstjórnina í ræðu sinni "Við komum nú saman undir kjörorðinu "sókn í þágu þjóðar“. Það minnir okkur á tvennt: Að kyrrstaða þýðir ósigur á okkar tímum og að það ræður úrslitum hvort sótt er í þágu þjóðar eða sérhagsmuna,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sem hélt í dag setningarræðu á flokksstjórnarfundi. 15. mars 2014 13:56
Þjóðaratkvæðagreiðsla fjármálaráðherra ekkert síðri svik Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, telur að þjóðaratkvæðagreiðsla um að slíta viðræðum við Evrópusambandið séu ekki síðri svik af hálfu Sjálfstæðisflokksins og ef engin atkvæðagreiðsla fari fram. Katrín segir fjármálaráðherra í leikjafræði og það sé henni ekki að skapi. 15. mars 2014 13:03