Fiskvinnsla áfram á Þingeyri og Flateyri Kristján Már Unnarsson skrifar 29. nóvember 2014 19:15 Lokun fiskvinnslu á Flateyri og Þingeyri hefur verið afstýrt með samkomulagi þriggja fyrirtækja. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar lýsir ánægju og segir að þorpin muni að mestu halda þeim fjölda starfa sem verið hafa. Á Flateyri hafði fyrirtækið Arctic Oddi tilkynnt í haust að það hygðist hætta allri bolfiskvinnslu á staðnum en halda áfram með vinnslu á eldisfiski. Á Þingeyri hafði útgerðarfyrirtækið Vísir tilkynnt í vor að allri fiskvinnslu þar yrði hætt innan árs.Frá Flateyri við Önundarfjörð.Mynd/Stöð 2.Bæði fyrirtækin, ásamt þriðja fyrirtækinu, Valþjófi, hafa nú kynnt samkomulag sem þau segja að styrki til langframa stoðir atvinnulífs bæði á Flateyri og Þingeyri og eyði um leið þeirri óvissu sem verið hafi. Grunnurinn er fiskeldið í Dýrafirði en vinnsla eldisafurðanna verður flutt frá Flateyri yfir til Þingeyrar, sem fyrirtækin segja að kalli á 15 störf í byrjun en síðan fleiri. Jafnframt mun fyrirtækið Valþjófur taka yfir fiskvinnslu Arctic Odda á Flateyri og vinna þar bolfisk, bæði frá Flateyri og Þingeyri, sem þau segja kalla á 20 störf.Bátur Dýrfisks siglir úr Þingeyrarhöfn að eldiskvíum á Dýrafirði.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Gísli Halldór Halldórsson, lýsti ánægju með þessa lausn í samtali við Stöð 2. Hann sagði að svo virtist sem unnt yrði að halda sama fjölda starfa að mestu á báðum stöðum og kvaðst Gísli jafnframt vonast til að þetta yrði grunnur að frekari styrkingu atvinnulífs þar.Vonir eru bundnar við að vaxandi fiskeldi efli þorpin á Vestfjörðum.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Tengdar fréttir VÍS lokar sex útibúum á landsbyggðinni VÍS mun á næstu vikum loka sex útibúum á landsbyggðinni en þau eru í Hveragerði, Vík í Mýrdal, Bíldudal, Þingeyri og Þórshöfn. Þá verður öðru útibúinu í Fjallabyggð líka lokað. 20. nóvember 2014 18:11 Sjá umhverfisvænt fiskeldi sem lyftistöng Vestfjarða Helsta fiskeldisfyrirtæki Vestfjarða, Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal, hefur nú sótt um að hefja eldi regnbogasilungs í Ísafjarðardjúpi eftir margra ára bið eftir leyfi til laxeldis. 9. mars 2014 19:45 Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30 „Skaði sem ekki verði bættur“ Framkvæmdastjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis hf segir að engin samfélagsleg ábyrgð sé fólgin í því að halda áfram rekstri sem ekki gangi. 1. apríl 2014 21:20 Þeir fara með kvótann á einu bretti burt Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags á Húsavík, segir bæjarfélagið í áfalli eftir að tilkynnt var um lokun fiskvinnslunnar í bænum. 29. mars 2014 09:00 Þingeyringar vilja veiðiréttinn heim Stóru málin komu við í Þingeyri vegna sveitarstjórnarkosninganna og Lóa Pind Aldísardóttir heyrði hljóðið í íbúum. 8. maí 2014 18:04 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Þrjátíu störf á Flateyri í óvissu Artic Oddi hættir bolfiskvinnslu og einbeitir sér alveg að fiskeldi og stefnir á sölu á botnfiskvinnslunni. Takist hún ekki missa um 30 manns vinnuna upp úr áramótum. 14. október 2014 13:08 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnu-eiginmann eða vinnu-eiginkonu Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Lokun fiskvinnslu á Flateyri og Þingeyri hefur verið afstýrt með samkomulagi þriggja fyrirtækja. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar lýsir ánægju og segir að þorpin muni að mestu halda þeim fjölda starfa sem verið hafa. Á Flateyri hafði fyrirtækið Arctic Oddi tilkynnt í haust að það hygðist hætta allri bolfiskvinnslu á staðnum en halda áfram með vinnslu á eldisfiski. Á Þingeyri hafði útgerðarfyrirtækið Vísir tilkynnt í vor að allri fiskvinnslu þar yrði hætt innan árs.Frá Flateyri við Önundarfjörð.Mynd/Stöð 2.Bæði fyrirtækin, ásamt þriðja fyrirtækinu, Valþjófi, hafa nú kynnt samkomulag sem þau segja að styrki til langframa stoðir atvinnulífs bæði á Flateyri og Þingeyri og eyði um leið þeirri óvissu sem verið hafi. Grunnurinn er fiskeldið í Dýrafirði en vinnsla eldisafurðanna verður flutt frá Flateyri yfir til Þingeyrar, sem fyrirtækin segja að kalli á 15 störf í byrjun en síðan fleiri. Jafnframt mun fyrirtækið Valþjófur taka yfir fiskvinnslu Arctic Odda á Flateyri og vinna þar bolfisk, bæði frá Flateyri og Þingeyri, sem þau segja kalla á 20 störf.Bátur Dýrfisks siglir úr Þingeyrarhöfn að eldiskvíum á Dýrafirði.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Gísli Halldór Halldórsson, lýsti ánægju með þessa lausn í samtali við Stöð 2. Hann sagði að svo virtist sem unnt yrði að halda sama fjölda starfa að mestu á báðum stöðum og kvaðst Gísli jafnframt vonast til að þetta yrði grunnur að frekari styrkingu atvinnulífs þar.Vonir eru bundnar við að vaxandi fiskeldi efli þorpin á Vestfjörðum.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.
Tengdar fréttir VÍS lokar sex útibúum á landsbyggðinni VÍS mun á næstu vikum loka sex útibúum á landsbyggðinni en þau eru í Hveragerði, Vík í Mýrdal, Bíldudal, Þingeyri og Þórshöfn. Þá verður öðru útibúinu í Fjallabyggð líka lokað. 20. nóvember 2014 18:11 Sjá umhverfisvænt fiskeldi sem lyftistöng Vestfjarða Helsta fiskeldisfyrirtæki Vestfjarða, Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal, hefur nú sótt um að hefja eldi regnbogasilungs í Ísafjarðardjúpi eftir margra ára bið eftir leyfi til laxeldis. 9. mars 2014 19:45 Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30 „Skaði sem ekki verði bættur“ Framkvæmdastjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis hf segir að engin samfélagsleg ábyrgð sé fólgin í því að halda áfram rekstri sem ekki gangi. 1. apríl 2014 21:20 Þeir fara með kvótann á einu bretti burt Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags á Húsavík, segir bæjarfélagið í áfalli eftir að tilkynnt var um lokun fiskvinnslunnar í bænum. 29. mars 2014 09:00 Þingeyringar vilja veiðiréttinn heim Stóru málin komu við í Þingeyri vegna sveitarstjórnarkosninganna og Lóa Pind Aldísardóttir heyrði hljóðið í íbúum. 8. maí 2014 18:04 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Þrjátíu störf á Flateyri í óvissu Artic Oddi hættir bolfiskvinnslu og einbeitir sér alveg að fiskeldi og stefnir á sölu á botnfiskvinnslunni. Takist hún ekki missa um 30 manns vinnuna upp úr áramótum. 14. október 2014 13:08 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnu-eiginmann eða vinnu-eiginkonu Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
VÍS lokar sex útibúum á landsbyggðinni VÍS mun á næstu vikum loka sex útibúum á landsbyggðinni en þau eru í Hveragerði, Vík í Mýrdal, Bíldudal, Þingeyri og Þórshöfn. Þá verður öðru útibúinu í Fjallabyggð líka lokað. 20. nóvember 2014 18:11
Sjá umhverfisvænt fiskeldi sem lyftistöng Vestfjarða Helsta fiskeldisfyrirtæki Vestfjarða, Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal, hefur nú sótt um að hefja eldi regnbogasilungs í Ísafjarðardjúpi eftir margra ára bið eftir leyfi til laxeldis. 9. mars 2014 19:45
Pólverji reisir stærstu hús í sögu Vestfjarða Dýrfiskur hefur hafið smíði stærstu bygginga í sögu Vestfjarða, seiðaeldisstöðvar á Tálknafirði. 3. október 2014 19:30
„Skaði sem ekki verði bættur“ Framkvæmdastjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis hf segir að engin samfélagsleg ábyrgð sé fólgin í því að halda áfram rekstri sem ekki gangi. 1. apríl 2014 21:20
Þeir fara með kvótann á einu bretti burt Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags á Húsavík, segir bæjarfélagið í áfalli eftir að tilkynnt var um lokun fiskvinnslunnar í bænum. 29. mars 2014 09:00
Þingeyringar vilja veiðiréttinn heim Stóru málin komu við í Þingeyri vegna sveitarstjórnarkosninganna og Lóa Pind Aldísardóttir heyrði hljóðið í íbúum. 8. maí 2014 18:04
Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04
Þrjátíu störf á Flateyri í óvissu Artic Oddi hættir bolfiskvinnslu og einbeitir sér alveg að fiskeldi og stefnir á sölu á botnfiskvinnslunni. Takist hún ekki missa um 30 manns vinnuna upp úr áramótum. 14. október 2014 13:08