Róbert: Við klúðruðum þessu sjálfir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2014 15:15 Róbert í kunnulegri stöðu á línunni. Vísir/Getty Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins og PSG í Frakklandi, segir að strákarnir vilji bæta fyrir slæma frammistöðu í leikjunum gegn Bosníu í júní í sumar. Ísland tapaði óvænt fyrir Bosníu og varð þar með af sæti á HM í Katar sem fer fram í janúar. Það var mikið áfall fyrir landsliðið og leikmenn héldu inn í sumarfríið með óbragð í munni. „Við viljum fyrst og fremst sýna að við erum ekki svona lélegir,“ sagði Róbert en Ísland mætir Ísrael í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 í kvöld. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni. „Öllum svíður að hafa farið inn í sumarið eins og við gerðum. Við fórum í góða naflaskoðun og komum einbeittir inn í þessa leiki nú. Við viljum gera þetta almennilega aðallega fyrir okkur sjálfa.“ Líkt og ítarlega hefur verið fjalla um ákvað Alþjóðahandknattleikssamandið, IHF, að draga keppnisrétt Eyjaálfu til baka og veita Þýskalandi, þó svo að Ísland hafi verið fyrsta varaþjóð EHF. HSÍ fór með málið í dómstólakerfi IHF en þrátt fyrir að niðurstöðu sé enn beðið er ljóst að Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða í Katar. Róbert segir að umræðan um kæruna og málinu öllu hafi ekki haft áhrif á liðið. „Ég leit aldrei svo á þetta mál að þetta væri leið inn á mótið fyrir okkur. Við klúðruðum þessu sjálfir og þar með var þetta bara búið.“ „Það má hins vegar alveg deila um hvers konar trúverðugleika handboltahreyfingin hefur sem stofnun þegar svona lagað gerist. Þetta hefur rifið okkur niður sem handboltaeiningu.“ „En þetta er ekki bara svona í handbolta. Svona lagað hefur líka gerst í körfunni og spillingin er enn stærri í fótboltanum - hún er kannski bara of augljós þar. Þetta er því miður alls staðar.“ Róbert segist ekki þekka mikið til liðs Ísraels en segir enga hættu á því að strákarnir vanmeti andstæðing kvöldsins. „Hins vegar er það svo að við eigum að vinna Ísrael - og það segi ég ekki með nefið upp í loftið. Við þurfum fyrst og fremst að spila aftur saman sem lið og finna aftur til öryggis innan liðsins.“ Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. 27. október 2014 14:15 „Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45 Aron tafðist í Svíþjóð Biluð flugvél seinkaði komu Arons Rafns til landsins. 28. október 2014 06:00 Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. 28. október 2014 15:00 Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. 28. október 2014 14:15 Verður liðsfélagi Guðjóns Vals keyptur í landslið Katar? Danijel Saric, markvörður Barcelona og liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðssonar, er einn besti markvörður heims og nú gæti þessi snjalli markvörður spilað fyrir nýtt landslið á HM 2015. 28. október 2014 23:45 Ísrael tapaði síðasta æfingaleiknum fyrir Íslandsför Fyrstu mótherjar Íslands í undankeppni EM 2016 töpuðu gegn Finnlandi. 27. október 2014 13:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins og PSG í Frakklandi, segir að strákarnir vilji bæta fyrir slæma frammistöðu í leikjunum gegn Bosníu í júní í sumar. Ísland tapaði óvænt fyrir Bosníu og varð þar með af sæti á HM í Katar sem fer fram í janúar. Það var mikið áfall fyrir landsliðið og leikmenn héldu inn í sumarfríið með óbragð í munni. „Við viljum fyrst og fremst sýna að við erum ekki svona lélegir,“ sagði Róbert en Ísland mætir Ísrael í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 í kvöld. Leikurinn fer fram í Laugardalshöllinni. „Öllum svíður að hafa farið inn í sumarið eins og við gerðum. Við fórum í góða naflaskoðun og komum einbeittir inn í þessa leiki nú. Við viljum gera þetta almennilega aðallega fyrir okkur sjálfa.“ Líkt og ítarlega hefur verið fjalla um ákvað Alþjóðahandknattleikssamandið, IHF, að draga keppnisrétt Eyjaálfu til baka og veita Þýskalandi, þó svo að Ísland hafi verið fyrsta varaþjóð EHF. HSÍ fór með málið í dómstólakerfi IHF en þrátt fyrir að niðurstöðu sé enn beðið er ljóst að Ísland verður ekki meðal þátttökuþjóða í Katar. Róbert segir að umræðan um kæruna og málinu öllu hafi ekki haft áhrif á liðið. „Ég leit aldrei svo á þetta mál að þetta væri leið inn á mótið fyrir okkur. Við klúðruðum þessu sjálfir og þar með var þetta bara búið.“ „Það má hins vegar alveg deila um hvers konar trúverðugleika handboltahreyfingin hefur sem stofnun þegar svona lagað gerist. Þetta hefur rifið okkur niður sem handboltaeiningu.“ „En þetta er ekki bara svona í handbolta. Svona lagað hefur líka gerst í körfunni og spillingin er enn stærri í fótboltanum - hún er kannski bara of augljós þar. Þetta er því miður alls staðar.“ Róbert segist ekki þekka mikið til liðs Ísraels en segir enga hættu á því að strákarnir vanmeti andstæðing kvöldsins. „Hins vegar er það svo að við eigum að vinna Ísrael - og það segi ég ekki með nefið upp í loftið. Við þurfum fyrst og fremst að spila aftur saman sem lið og finna aftur til öryggis innan liðsins.“
Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. 27. október 2014 14:15 „Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45 Aron tafðist í Svíþjóð Biluð flugvél seinkaði komu Arons Rafns til landsins. 28. október 2014 06:00 Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. 28. október 2014 15:00 Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. 28. október 2014 14:15 Verður liðsfélagi Guðjóns Vals keyptur í landslið Katar? Danijel Saric, markvörður Barcelona og liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðssonar, er einn besti markvörður heims og nú gæti þessi snjalli markvörður spilað fyrir nýtt landslið á HM 2015. 28. október 2014 23:45 Ísrael tapaði síðasta æfingaleiknum fyrir Íslandsför Fyrstu mótherjar Íslands í undankeppni EM 2016 töpuðu gegn Finnlandi. 27. október 2014 13:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Guðjón Valur talar hreint út: Var með óbragð í munninum allt sumarfríið Landsliðsfyrirliðinn segist hafa fundið fyrir andlegri þreytu í hópnum í sumar þegar handboltalandsliðinu mistókst að komast á HM. 27. október 2014 14:15
„Handboltinn er bananasport að þessu leyti“ Snorri Steinn Guðjónsson segir að hann hafi skilning á þeirri ákvörðun að hleypa Þýskalandi á HM í Katar. 28. október 2014 06:45
Snorri Steinn: Stefni ekki að því að skora meira en Guðjón Valur Leikstjórnandi landsliðsins skorar yfir átta mörk í leik í frönsku 1. deildinni. 28. október 2014 15:00
Ásgeir Örn verður með gegn Svartfjallalandi - konan búin að eiga Karlalandsliðið í handbolta fær góðan liðsstyrk fyrir leikinn gegn Svartfellingum á sunnudaginn. 28. október 2014 14:15
Verður liðsfélagi Guðjóns Vals keyptur í landslið Katar? Danijel Saric, markvörður Barcelona og liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Guðjóns Vals Sigurðssonar, er einn besti markvörður heims og nú gæti þessi snjalli markvörður spilað fyrir nýtt landslið á HM 2015. 28. október 2014 23:45
Ísrael tapaði síðasta æfingaleiknum fyrir Íslandsför Fyrstu mótherjar Íslands í undankeppni EM 2016 töpuðu gegn Finnlandi. 27. október 2014 13:15