Kvöldmáltíð varaborgarfulltrúa kostaði minna en 248 krónur Bjarki Ármannsson skrifar 28. október 2014 21:50 Máltíðir gerast ekki mikið ódýrari en hjá fjölskyldu Lífar Magneudóttur í kvöld. Vísir/GVA/Pjetur „Þetta smellpassaði í þetta sinn. En ég fékk mér líka bara eina bollu,“ segir Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, sem deildi því með Facebook-vinum sínum í kvöld að henni hefði tekist að borða kvöldverð sem kostaði minna en 248 krónur á mann. „Ég fékk mér kjötfarsbollur og kartöflumús og við erum sex á heimilinu,“ segir Líf. „Maðurinn minn hélt að ég væri ekki í mat og þess vegna keypti hann þetta. Ég semsagt borða ekki kjötfars. Svo var ég bara í mat. En þetta er náttúrulega einn ódýrasti maturinn sem þú getur keypt.“ Upphæðin 248 krónur vísar að sjálfsögðu til umræðunnar um frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á virðisaukaskatti, þar sem tekið var dæmi um fjölskyldu sem eyðir 248 krónum á mann í hverja máltíð. Líf bendir á að þar sem sex manns eru í fjölskyldu hennar, njóti þau ákveðinnar stærðarhagkvæmni. „Þannig að kvöldmáltíðin er oft í kringum þetta,“ segir hún. „Það nefnilega skiptir máli hvort maður er einn eða sex.“ Þótt að máltíðin hafi ekki verið dýr, á Líf hinsvegar ekki von á því að borða aðra slíka í bráð. „Ég held að ég borði kjötfars einu sinni á ári og þetta hafi verið það skiptið,“ segir hún. Tengdar fréttir Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Fór aftur til fortíðar og lifði á 750 krónum á dag Nanna Rögnvaldardóttir fylgdi áttatíu ára gömlum matseðli í viku. Matarkostnaðurinn var um 750 krónur á dag og því hver máltíð undir 248 krónum. 23. október 2014 00:01 Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30 Bryndís óvinsæl innan Sjálfstæðisflokksins Brynjar Níelsson veltir því upp hvort Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður ætti kannski að segja sig úr flokknum. Sjálfstæðismenn hugsa Bryndísi þegjandi þörfina. 15. október 2014 11:56 Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Stingur upp á því að mötuneyti þingsins eldi máltíðir fyrir 248 krónur Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi á forsætisnefnd þingsins. Máltíðin kostar í dag 550 krónur og er niðurgreidd. 15. október 2014 16:11 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
„Þetta smellpassaði í þetta sinn. En ég fékk mér líka bara eina bollu,“ segir Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, sem deildi því með Facebook-vinum sínum í kvöld að henni hefði tekist að borða kvöldverð sem kostaði minna en 248 krónur á mann. „Ég fékk mér kjötfarsbollur og kartöflumús og við erum sex á heimilinu,“ segir Líf. „Maðurinn minn hélt að ég væri ekki í mat og þess vegna keypti hann þetta. Ég semsagt borða ekki kjötfars. Svo var ég bara í mat. En þetta er náttúrulega einn ódýrasti maturinn sem þú getur keypt.“ Upphæðin 248 krónur vísar að sjálfsögðu til umræðunnar um frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á virðisaukaskatti, þar sem tekið var dæmi um fjölskyldu sem eyðir 248 krónum á mann í hverja máltíð. Líf bendir á að þar sem sex manns eru í fjölskyldu hennar, njóti þau ákveðinnar stærðarhagkvæmni. „Þannig að kvöldmáltíðin er oft í kringum þetta,“ segir hún. „Það nefnilega skiptir máli hvort maður er einn eða sex.“ Þótt að máltíðin hafi ekki verið dýr, á Líf hinsvegar ekki von á því að borða aðra slíka í bráð. „Ég held að ég borði kjötfars einu sinni á ári og þetta hafi verið það skiptið,“ segir hún.
Tengdar fréttir Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Fór aftur til fortíðar og lifði á 750 krónum á dag Nanna Rögnvaldardóttir fylgdi áttatíu ára gömlum matseðli í viku. Matarkostnaðurinn var um 750 krónur á dag og því hver máltíð undir 248 krónum. 23. október 2014 00:01 Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30 Bryndís óvinsæl innan Sjálfstæðisflokksins Brynjar Níelsson veltir því upp hvort Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður ætti kannski að segja sig úr flokknum. Sjálfstæðismenn hugsa Bryndísi þegjandi þörfina. 15. október 2014 11:56 Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Stingur upp á því að mötuneyti þingsins eldi máltíðir fyrir 248 krónur Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi á forsætisnefnd þingsins. Máltíðin kostar í dag 550 krónur og er niðurgreidd. 15. október 2014 16:11 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Cunha eða Mbeumo? Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00
Fór aftur til fortíðar og lifði á 750 krónum á dag Nanna Rögnvaldardóttir fylgdi áttatíu ára gömlum matseðli í viku. Matarkostnaðurinn var um 750 krónur á dag og því hver máltíð undir 248 krónum. 23. október 2014 00:01
Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30
Bryndís óvinsæl innan Sjálfstæðisflokksins Brynjar Níelsson veltir því upp hvort Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður ætti kannski að segja sig úr flokknum. Sjálfstæðismenn hugsa Bryndísi þegjandi þörfina. 15. október 2014 11:56
Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52
Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38
Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45
Stingur upp á því að mötuneyti þingsins eldi máltíðir fyrir 248 krónur Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi á forsætisnefnd þingsins. Máltíðin kostar í dag 550 krónur og er niðurgreidd. 15. október 2014 16:11