"Ég lofa að ég sé þig aftur og næst máttu kalla mig mömmu“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. október 2014 19:30 vísir/getty Ónefnd kona, sem undirbýr sig nú fyrir að fara í fóstureyðingu næsta föstudag, ákvað að skrifa kveðjubréf til fóstursins og birtir það á Reddit. „Ég finn fyrir þér þarna inni. Ég er með helmingi meiri matarlyst og helmingi minni orku. Ég er miður mín yfir því að finna ekki fyrir þeirri hrifningu sem ég á að finna fyrir,“ skrifar konan. „Ég er leið yfir því að þetta sé kveðjustund. Ég er leið fyrir því að við hittumst aldrei. Þú gætir verið með augu föður þíns og nefið mitt og við gætum skapað okkar eigin hefðir, verið fjölskylda. En litla fóstur, við hittumst aftur. Ég lofa að í næsta sinn sem ég sé þennan litla, bláa plús, næsta sinn sem þú verður í sama raunveruleika og ég, að ég verði tilbúin fyrir þig,“ bætir hún við. Hún segir það ekki vera sanngjarnt af sér að fæða barn í þennan heim. „Ég vil að þú sért hamingjusöm/samur. Ég vil það besta fyrir þig í framtíðinni frekar en góða hluti fyrir mig. Það er ástæðan fyrir því að ég get ekki verið móðir þín núna. Ég er enn að þroskast. Það væri ekki sanngjarnt að fæða nýtt líf í þennan heim þar sem ég er enn ofsótt af draugum úr því lífi sem ég hef lifað. Ég vil að þú fáir alla þá hluti sem ég fékk ekki þegar ég var barn. Ég vil að þú verðir betri en ég var og stórkostlegri en ég gæti orðið.“ Hún endar bréfið á afar tilfinningaríkan hátt. „Ég elska þig, litla fóstur, og ég vildi að aðstæður væru öðruvísi. Ég lofa að ég sé þig aftur og næst máttu kalla mig mömmu.“Upprunalega bréfið má lesa hér. Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Ónefnd kona, sem undirbýr sig nú fyrir að fara í fóstureyðingu næsta föstudag, ákvað að skrifa kveðjubréf til fóstursins og birtir það á Reddit. „Ég finn fyrir þér þarna inni. Ég er með helmingi meiri matarlyst og helmingi minni orku. Ég er miður mín yfir því að finna ekki fyrir þeirri hrifningu sem ég á að finna fyrir,“ skrifar konan. „Ég er leið yfir því að þetta sé kveðjustund. Ég er leið fyrir því að við hittumst aldrei. Þú gætir verið með augu föður þíns og nefið mitt og við gætum skapað okkar eigin hefðir, verið fjölskylda. En litla fóstur, við hittumst aftur. Ég lofa að í næsta sinn sem ég sé þennan litla, bláa plús, næsta sinn sem þú verður í sama raunveruleika og ég, að ég verði tilbúin fyrir þig,“ bætir hún við. Hún segir það ekki vera sanngjarnt af sér að fæða barn í þennan heim. „Ég vil að þú sért hamingjusöm/samur. Ég vil það besta fyrir þig í framtíðinni frekar en góða hluti fyrir mig. Það er ástæðan fyrir því að ég get ekki verið móðir þín núna. Ég er enn að þroskast. Það væri ekki sanngjarnt að fæða nýtt líf í þennan heim þar sem ég er enn ofsótt af draugum úr því lífi sem ég hef lifað. Ég vil að þú fáir alla þá hluti sem ég fékk ekki þegar ég var barn. Ég vil að þú verðir betri en ég var og stórkostlegri en ég gæti orðið.“ Hún endar bréfið á afar tilfinningaríkan hátt. „Ég elska þig, litla fóstur, og ég vildi að aðstæður væru öðruvísi. Ég lofa að ég sé þig aftur og næst máttu kalla mig mömmu.“Upprunalega bréfið má lesa hér.
Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira