Gerum fleiri bíómyndir um konur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. október 2014 22:00 Leikkonan Jessica Chastainprýðir forsíðu tímaritsins Glamour sem kemur í verslanir vestan hafs þann 14. október. Hún furðar sig á því af hverju fleiri konur eru ekki í aðalhlutverkum í kvikmyndum í Hollywood. „Ég styð konur í Hollywood. Ég elska Meryl Streep. Hún er svo ótrúleg leikkona. En mér finnst eins og hún sé eina konan á þeim aldri sem fær hlutverk. Mig langar að sjá Jessicu Lange í kvikmynd aftur. Eða Susan Sarandon. Af hverju leikur Viola Davis ekki aðalhlutverk í bíómynd? Hún er ein af bestu, núlifandi leikkonunum. Og hvar eru asísku leikararnir og leikkonurnar? Ég er ekki að segja að við viljum ekki kvikmyndir um karlmenn. Ég er bara að segja að allir karlmenn sem ég þekki elska konur. Þannig að búum til sögur um þessar konur. Skrifum eitthvað fyrir þær strákar og rýmum fyrir kvenkyns handritshöfundum líka,“ segir Jessica í viðtali við tímaritið.Jessica er tiltölulega nýorðin heimsfræg og er fegin því að hafa ekki orðið þekkt andlit á unglingsárunum. „Það hefði verið hörmulegt. Ég myndi segja heimskulega hluti ef ég væri nítján ára og fengi þessa athygli. Ég hefði djammað meira.“ Hún opnar sig líka um einelti sem hún varð fyrir sem barn. „Mér var sagt að ég væri ljót á hverjum degi í skólanum. Og að enginn vildi vera vinur minn. Mig langar að hjálpa þeim sem hafa lítið sjálfstraust ef ég get. Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Leikkonan Jessica Chastainprýðir forsíðu tímaritsins Glamour sem kemur í verslanir vestan hafs þann 14. október. Hún furðar sig á því af hverju fleiri konur eru ekki í aðalhlutverkum í kvikmyndum í Hollywood. „Ég styð konur í Hollywood. Ég elska Meryl Streep. Hún er svo ótrúleg leikkona. En mér finnst eins og hún sé eina konan á þeim aldri sem fær hlutverk. Mig langar að sjá Jessicu Lange í kvikmynd aftur. Eða Susan Sarandon. Af hverju leikur Viola Davis ekki aðalhlutverk í bíómynd? Hún er ein af bestu, núlifandi leikkonunum. Og hvar eru asísku leikararnir og leikkonurnar? Ég er ekki að segja að við viljum ekki kvikmyndir um karlmenn. Ég er bara að segja að allir karlmenn sem ég þekki elska konur. Þannig að búum til sögur um þessar konur. Skrifum eitthvað fyrir þær strákar og rýmum fyrir kvenkyns handritshöfundum líka,“ segir Jessica í viðtali við tímaritið.Jessica er tiltölulega nýorðin heimsfræg og er fegin því að hafa ekki orðið þekkt andlit á unglingsárunum. „Það hefði verið hörmulegt. Ég myndi segja heimskulega hluti ef ég væri nítján ára og fengi þessa athygli. Ég hefði djammað meira.“ Hún opnar sig líka um einelti sem hún varð fyrir sem barn. „Mér var sagt að ég væri ljót á hverjum degi í skólanum. Og að enginn vildi vera vinur minn. Mig langar að hjálpa þeim sem hafa lítið sjálfstraust ef ég get.
Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein