Stelpurnar klæðast 66°Norður eins og þegar þær urðu Evrópumeistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2014 15:30 Íslensku keppendurnir fengu afhentar landsliðspeysur frá 66°Norður í gær. Frá vinstri eru landsliðskonurnar Glódís Guðgeirsdóttir, Sif Pálsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir og Sólveig Bergsdóttir. Mynd/FSÍ Íslensku landsliðin ætla sér stóra hluti á Evrópumótinu í hópfimleikum sem hefst í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag en fimm íslensk lið keppa á mótinu Alls taka 42 lið frá fjórtán þjóðum þátt í mótinu sem fer fram 15.-18. október. Ísland er með þrjú lið í unglingaflokki og tvö í fullorðinsflokki. „Það er komin mikil eftirvænting og spenna í mannskapinn eins og gefur að skilja enda er þetta einn stærsti íþróttaviðburður sem fram hefur farið innanhúss hér á landi. Við eigum tvo titla að verja frá síðasta Evrópumóti þannig að við setjum markið hátt. Íslensku liðið byrjuðu að æfa fyrir mótið í janúar sl. Og eftir sumarfrí í júlí hafa liðin æft 4-5 sinnum í viku og farið í tvær æfingabúðir hér á landi,” segir Sólveig Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Fimleikasambandi Íslands, í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu. Íslensku keppendurnir fengu afhentar landsliðspeysur frá 66°Norður í gær. „66°Norður styrkti okkur fyrir síðasta Evrópumót fyrir tveimur árum og því var ákveðið að halda því góða samstarfi áfram. Við erum þakklát fyrir stuðninginn og fimleikafólkið tekur sig mjög vel út í peysunum,” segir Sólveig. Sólveig segir að það sé mikill undirbúningur í gangi fyrir svona stórt verkefni en sérstök stúka, sem rúmar fjögur þúsund manns, hefur verið flutt til landsins og verður sett upp í fimleikahöllinni. Hún hvetur Íslendinga til að fylla höllina á Evrópumótinu og styðja vel við bakið á íslensku liðunum. Íþróttir Tengdar fréttir EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Sjá meira
Íslensku landsliðin ætla sér stóra hluti á Evrópumótinu í hópfimleikum sem hefst í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag en fimm íslensk lið keppa á mótinu Alls taka 42 lið frá fjórtán þjóðum þátt í mótinu sem fer fram 15.-18. október. Ísland er með þrjú lið í unglingaflokki og tvö í fullorðinsflokki. „Það er komin mikil eftirvænting og spenna í mannskapinn eins og gefur að skilja enda er þetta einn stærsti íþróttaviðburður sem fram hefur farið innanhúss hér á landi. Við eigum tvo titla að verja frá síðasta Evrópumóti þannig að við setjum markið hátt. Íslensku liðið byrjuðu að æfa fyrir mótið í janúar sl. Og eftir sumarfrí í júlí hafa liðin æft 4-5 sinnum í viku og farið í tvær æfingabúðir hér á landi,” segir Sólveig Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Fimleikasambandi Íslands, í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu. Íslensku keppendurnir fengu afhentar landsliðspeysur frá 66°Norður í gær. „66°Norður styrkti okkur fyrir síðasta Evrópumót fyrir tveimur árum og því var ákveðið að halda því góða samstarfi áfram. Við erum þakklát fyrir stuðninginn og fimleikafólkið tekur sig mjög vel út í peysunum,” segir Sólveig. Sólveig segir að það sé mikill undirbúningur í gangi fyrir svona stórt verkefni en sérstök stúka, sem rúmar fjögur þúsund manns, hefur verið flutt til landsins og verður sett upp í fimleikahöllinni. Hún hvetur Íslendinga til að fylla höllina á Evrópumótinu og styðja vel við bakið á íslensku liðunum.
Íþróttir Tengdar fréttir EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Sjá meira
EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55