Mjölnisstrákarnir tilbúnir í slaginn Pétur Marinó Jónsson skrifar 20. september 2014 11:30 Í kvöld munu þrír íslenskir bardagakappar stíga í búrið og berjast í MMA á Shinobi bardagakvöldinu. Bardagarnir fara fram í Wales og eru strákarnir tilbúnir í slaginn. Þeir Bjarki Þór Pálsson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia munu í kvöld keppa fyrir hönd Mjölnis á bardagakvöldinu. Bjarki Þór berst um léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna en hann er í aðalbardaga kvöldsins.Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, er með í för en hann segir stemninguna í hópnum vera rosalega góða. „Við erum búnir að éta yfir okkur í dag (í gær). Fórum tvisvar á Nando’s og svo á Burger King,“ segir Jón Viðar en strákarnir gátu borðað að vild eftir að vigtuninni lauk í gærmorgun eftir vel útfærðan niðurskurð. „Það eru 17 bardagar á bardagakvöldinu en Diego mun berjast um kl 19 og Birgir rétt á undan. Bardagi Bjarka er aðalbardagi kvöldsins og ætti að hefjast kl 23 að staðartíma,“ en klukkan er einum klukkutíma á undan í Bretlandi þannig að bardagi Bjarka ætti að hefjast kl 22 að íslenskum tíma. Strákarnir munu taka því rólega í dag og slaka vel á fram að bardaganum. Kl 15 fara þeir í læknisskoðun og svo er reglufundur tveimur tímum seinna. Strákarnir hafa æft gríðarlega vel undanfarnar vikur en viðtal við Bjarka Þór má sjá hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
Í kvöld munu þrír íslenskir bardagakappar stíga í búrið og berjast í MMA á Shinobi bardagakvöldinu. Bardagarnir fara fram í Wales og eru strákarnir tilbúnir í slaginn. Þeir Bjarki Þór Pálsson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia munu í kvöld keppa fyrir hönd Mjölnis á bardagakvöldinu. Bjarki Þór berst um léttvigtarbelti Shinobi MMA bardagasamtakanna en hann er í aðalbardaga kvöldsins.Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, er með í för en hann segir stemninguna í hópnum vera rosalega góða. „Við erum búnir að éta yfir okkur í dag (í gær). Fórum tvisvar á Nando’s og svo á Burger King,“ segir Jón Viðar en strákarnir gátu borðað að vild eftir að vigtuninni lauk í gærmorgun eftir vel útfærðan niðurskurð. „Það eru 17 bardagar á bardagakvöldinu en Diego mun berjast um kl 19 og Birgir rétt á undan. Bardagi Bjarka er aðalbardagi kvöldsins og ætti að hefjast kl 23 að staðartíma,“ en klukkan er einum klukkutíma á undan í Bretlandi þannig að bardagi Bjarka ætti að hefjast kl 22 að íslenskum tíma. Strákarnir munu taka því rólega í dag og slaka vel á fram að bardaganum. Kl 15 fara þeir í læknisskoðun og svo er reglufundur tveimur tímum seinna. Strákarnir hafa æft gríðarlega vel undanfarnar vikur en viðtal við Bjarka Þór má sjá hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Sjá meira
Bjarki Þór berst um titil í Wales Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn sjötta áhugamannabardaga í MMA þann 20. september þegar hann tekst á við Anthony O'Connor. 4. september 2014 15:30