Westboro Baptist Church vill mótmæla hjá jarðarför Williams Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. ágúst 2014 21:00 Bandaríski kirkjusöfnuðurinn Westboro Baptist Church, sem er helst þekktur fyrir að halda úti hatursáróði gegn samkynhneigðum, tilkynnti á Twitter um helgina að haldin yrðu mótmæli hjá jarðarför grínleikarans Robin Williams. Líklega er kvikmyndin The Birdcage frá 1996 ástæðan fyrir andstöðu safnaðarins en Williams leikur nefnilega samkynhneigðan fjölskylduföður í þeirri mynd. Talið er að Susan Schneider, ekkja Williams, skipuleggi nú litla en nána jarðarför á San Francisco-svæðinu fyrir fjölskyldu Williams og nánustu vini hans. Ekki hafa nánari upplýsingar um tíma og stað verið gefnar upp en ef það gerist mun söfnuðurinn senda meðlimi sína á svæðið til að mótmæla samkynhneigð. Sést hefur til meðlima kirkjunnar nýlega haldandi á myndum af Williams þar sem setningin „Robin er í helvíti“ stóð á einni en „Ameríka er dauðadæmd“ á annarri.Góðgerðarfélagið Planting Peace hefur nú safnað um 55.000 bandaríkjadölum eða meira en sex milljónum íslenskum krónum í herferðinni Remembering Robin. Sá peningur á að renna til St. Jude‘s barnaspítalans sem Williams studdi persónulega. „Við töldum að söfnun fyrir góðgerðarstarfsemi sem Robin elskaði sjálfur væri fullkomna leiðin til að heiðra hann og vinna gegn hatri og umburðarleysi Westboro Baptist-kirkjunnar,“ segir stofnandi Planting Peace. Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Bandaríski kirkjusöfnuðurinn Westboro Baptist Church, sem er helst þekktur fyrir að halda úti hatursáróði gegn samkynhneigðum, tilkynnti á Twitter um helgina að haldin yrðu mótmæli hjá jarðarför grínleikarans Robin Williams. Líklega er kvikmyndin The Birdcage frá 1996 ástæðan fyrir andstöðu safnaðarins en Williams leikur nefnilega samkynhneigðan fjölskylduföður í þeirri mynd. Talið er að Susan Schneider, ekkja Williams, skipuleggi nú litla en nána jarðarför á San Francisco-svæðinu fyrir fjölskyldu Williams og nánustu vini hans. Ekki hafa nánari upplýsingar um tíma og stað verið gefnar upp en ef það gerist mun söfnuðurinn senda meðlimi sína á svæðið til að mótmæla samkynhneigð. Sést hefur til meðlima kirkjunnar nýlega haldandi á myndum af Williams þar sem setningin „Robin er í helvíti“ stóð á einni en „Ameríka er dauðadæmd“ á annarri.Góðgerðarfélagið Planting Peace hefur nú safnað um 55.000 bandaríkjadölum eða meira en sex milljónum íslenskum krónum í herferðinni Remembering Robin. Sá peningur á að renna til St. Jude‘s barnaspítalans sem Williams studdi persónulega. „Við töldum að söfnun fyrir góðgerðarstarfsemi sem Robin elskaði sjálfur væri fullkomna leiðin til að heiðra hann og vinna gegn hatri og umburðarleysi Westboro Baptist-kirkjunnar,“ segir stofnandi Planting Peace.
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira