Facebook-hrekkur um Herjólfsferð vekur athygli Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. ágúst 2014 15:32 Maríanna til vinstri, Herjólfur í miðjunni og Eva Líf til hægri. Tæplega tvö þúsund manns hafa smellt á „like-takkann“ við Facebook-hrekk vinkvenna inni í hópnum Þjóðhátíð í Eyjum 2014. Þar skrifaði Maríanna Eva Abelsdóttir að vinkona hennar, Eva Líf Sigurjónsdóttir, hefði sofnað í Herjólfi og verið sjö klukkustundir um borð. Hún sagði Evu hafa farið fjórar ferðir með Herjólfi. Eva Líf segir frá því í samtali við Vísi að mikill fjöldi hafi sent henni skilaboð og vinabeiðnir í kjölfar hrekksins.Hér má sjá facebook-hrekkinn vinsæla. „Ég er búin að fá ótal vinabeiðnir og fólk hefur sent mér skilaboð þar sem það lýsir yfir ánægju sinni með þessa sögu," segir Eva í samtali við Vísi. Maríanna Eva, vinkona Evu, átti hugmyndina að hrekknum. Hún segist hafa fengið hugmyndina þegar hún þurfti að vekja Evu í Landeyjahöfn. Maríanna telur að Eva hefði vel getað sofið lengur. „Mér datt í hug að þetta væri eitthvað sem gæti komið fyrir Evu," segir Maríanna og staðfestir Eva það einnig. „Já, þetta er ekki ólíkt mér, þetta er algjörlega eitthvað sem ég gæti lent í. Maríanna er auðvitað algjör húmoristi," bætir hún við. Vinkonurnar hafa nú fylgst með þessum mikla fjölda sem hefur líkað við færsluna. „Viðbrögðin eru ótrúleg. Það eru allir að „læka“ þetta," segir Maríanna. Tengdar fréttir Var ellefu tíma í Herjólfi Saga af pilti úr Garðabænum sem svaf ansi lengi í Herjólfi var rifðjuð upp eftir að Facebook-hrekkur sló í gegn. Lag sem samið var í tilefni þessarar löngu ferðar fylgir fréttinni. 5. ágúst 2014 16:20 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira
Tæplega tvö þúsund manns hafa smellt á „like-takkann“ við Facebook-hrekk vinkvenna inni í hópnum Þjóðhátíð í Eyjum 2014. Þar skrifaði Maríanna Eva Abelsdóttir að vinkona hennar, Eva Líf Sigurjónsdóttir, hefði sofnað í Herjólfi og verið sjö klukkustundir um borð. Hún sagði Evu hafa farið fjórar ferðir með Herjólfi. Eva Líf segir frá því í samtali við Vísi að mikill fjöldi hafi sent henni skilaboð og vinabeiðnir í kjölfar hrekksins.Hér má sjá facebook-hrekkinn vinsæla. „Ég er búin að fá ótal vinabeiðnir og fólk hefur sent mér skilaboð þar sem það lýsir yfir ánægju sinni með þessa sögu," segir Eva í samtali við Vísi. Maríanna Eva, vinkona Evu, átti hugmyndina að hrekknum. Hún segist hafa fengið hugmyndina þegar hún þurfti að vekja Evu í Landeyjahöfn. Maríanna telur að Eva hefði vel getað sofið lengur. „Mér datt í hug að þetta væri eitthvað sem gæti komið fyrir Evu," segir Maríanna og staðfestir Eva það einnig. „Já, þetta er ekki ólíkt mér, þetta er algjörlega eitthvað sem ég gæti lent í. Maríanna er auðvitað algjör húmoristi," bætir hún við. Vinkonurnar hafa nú fylgst með þessum mikla fjölda sem hefur líkað við færsluna. „Viðbrögðin eru ótrúleg. Það eru allir að „læka“ þetta," segir Maríanna.
Tengdar fréttir Var ellefu tíma í Herjólfi Saga af pilti úr Garðabænum sem svaf ansi lengi í Herjólfi var rifðjuð upp eftir að Facebook-hrekkur sló í gegn. Lag sem samið var í tilefni þessarar löngu ferðar fylgir fréttinni. 5. ágúst 2014 16:20 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira
Var ellefu tíma í Herjólfi Saga af pilti úr Garðabænum sem svaf ansi lengi í Herjólfi var rifðjuð upp eftir að Facebook-hrekkur sló í gegn. Lag sem samið var í tilefni þessarar löngu ferðar fylgir fréttinni. 5. ágúst 2014 16:20