Talar um blaðamannaniðurgang á Twitter Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júlí 2014 15:30 Ofurfyrirsætan Cara Delevingne viðraði skoðanir sínar um fjölmiðla í vikunni á Twitter, rétt eftir að fréttir bárust að fyrrverandi kærasta hennar, leikkonan Michelle Rodriguez, væri byrjuð með leikaranum Zac Efron. Í kjölfarið fóru ýmsar kjaftasögur á kreik um Cöru. "Ég veit ekki hvort ég get hlegið lengur að bullinu sem er skrifað í fjölmiðlum. Þeim hlýtur að leiðast mikið núna. Það sem gerist í raunverulega lífinu er mun áhugaverðara en bullið sem er verið að skrifa núna. Þeir eru greinilega ekki með neitt ímyndunarafl," tístir Cara til að mynda. "Þeir ættu að ráða börn til að búa til þessar greinar í staðinn, væri muuuun áhugaverðara fyrir fólk að lesa. Ég kom heim í gærkvöldi eftir fjórtán tíma vinnudag og sá tólf paparassa bíða eftir mér. Mig langaði bara að sjá kanínuna mína og fara að sofa. Ég þarf neðanjarðar Batman-göng!" bætir hún við. Í enn öðru tísti skrifaði Cara: "Ennþá lekur kúkur út um rass/munn fjölmiðla! Hlýtur að vera blaðamannaniðurgangur." Þá hvetur hún fjölmiðla til að vanda til verka. "Kæru blaðamenn, það eru mikilvægari hlutir að gerast í heiminum. Þið hafið áhrif á hvað fólk les. Berið virðingu fyrir vinnunni ykkar." Tengdar fréttir Þetta kallar maður ástríðufullan koss Cara Delevingne og Michelle Rodriguez ástfangnar. 31. mars 2014 19:30 Michelle Rodriguez og Cara Delevingne hættar saman Leikkonan Michelle Rodriguez og ofurfyrirsætan Cara Delevingne eru að sögn erlendu pressunnar endanlega hættar saman en leikkonan var orðin þreytt á endalausu djammi kærustunnar. 28. maí 2014 19:00 Rodriquez og Efron nýtt par Skemmtu sér vel saman í Sardiníu. 8. júlí 2014 09:31 Vill fjölga sér með fyrirsætu Nú þráir Michelle fátt annað en að eignast afkvæmi með ofurfyrirsætunni þrátt fyrir 14 ára aldursmun. 27. febrúar 2014 17:00 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Ofurfyrirsætan Cara Delevingne viðraði skoðanir sínar um fjölmiðla í vikunni á Twitter, rétt eftir að fréttir bárust að fyrrverandi kærasta hennar, leikkonan Michelle Rodriguez, væri byrjuð með leikaranum Zac Efron. Í kjölfarið fóru ýmsar kjaftasögur á kreik um Cöru. "Ég veit ekki hvort ég get hlegið lengur að bullinu sem er skrifað í fjölmiðlum. Þeim hlýtur að leiðast mikið núna. Það sem gerist í raunverulega lífinu er mun áhugaverðara en bullið sem er verið að skrifa núna. Þeir eru greinilega ekki með neitt ímyndunarafl," tístir Cara til að mynda. "Þeir ættu að ráða börn til að búa til þessar greinar í staðinn, væri muuuun áhugaverðara fyrir fólk að lesa. Ég kom heim í gærkvöldi eftir fjórtán tíma vinnudag og sá tólf paparassa bíða eftir mér. Mig langaði bara að sjá kanínuna mína og fara að sofa. Ég þarf neðanjarðar Batman-göng!" bætir hún við. Í enn öðru tísti skrifaði Cara: "Ennþá lekur kúkur út um rass/munn fjölmiðla! Hlýtur að vera blaðamannaniðurgangur." Þá hvetur hún fjölmiðla til að vanda til verka. "Kæru blaðamenn, það eru mikilvægari hlutir að gerast í heiminum. Þið hafið áhrif á hvað fólk les. Berið virðingu fyrir vinnunni ykkar."
Tengdar fréttir Þetta kallar maður ástríðufullan koss Cara Delevingne og Michelle Rodriguez ástfangnar. 31. mars 2014 19:30 Michelle Rodriguez og Cara Delevingne hættar saman Leikkonan Michelle Rodriguez og ofurfyrirsætan Cara Delevingne eru að sögn erlendu pressunnar endanlega hættar saman en leikkonan var orðin þreytt á endalausu djammi kærustunnar. 28. maí 2014 19:00 Rodriquez og Efron nýtt par Skemmtu sér vel saman í Sardiníu. 8. júlí 2014 09:31 Vill fjölga sér með fyrirsætu Nú þráir Michelle fátt annað en að eignast afkvæmi með ofurfyrirsætunni þrátt fyrir 14 ára aldursmun. 27. febrúar 2014 17:00 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Þetta kallar maður ástríðufullan koss Cara Delevingne og Michelle Rodriguez ástfangnar. 31. mars 2014 19:30
Michelle Rodriguez og Cara Delevingne hættar saman Leikkonan Michelle Rodriguez og ofurfyrirsætan Cara Delevingne eru að sögn erlendu pressunnar endanlega hættar saman en leikkonan var orðin þreytt á endalausu djammi kærustunnar. 28. maí 2014 19:00
Vill fjölga sér með fyrirsætu Nú þráir Michelle fátt annað en að eignast afkvæmi með ofurfyrirsætunni þrátt fyrir 14 ára aldursmun. 27. febrúar 2014 17:00