Talar um blaðamannaniðurgang á Twitter Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júlí 2014 15:30 Ofurfyrirsætan Cara Delevingne viðraði skoðanir sínar um fjölmiðla í vikunni á Twitter, rétt eftir að fréttir bárust að fyrrverandi kærasta hennar, leikkonan Michelle Rodriguez, væri byrjuð með leikaranum Zac Efron. Í kjölfarið fóru ýmsar kjaftasögur á kreik um Cöru. "Ég veit ekki hvort ég get hlegið lengur að bullinu sem er skrifað í fjölmiðlum. Þeim hlýtur að leiðast mikið núna. Það sem gerist í raunverulega lífinu er mun áhugaverðara en bullið sem er verið að skrifa núna. Þeir eru greinilega ekki með neitt ímyndunarafl," tístir Cara til að mynda. "Þeir ættu að ráða börn til að búa til þessar greinar í staðinn, væri muuuun áhugaverðara fyrir fólk að lesa. Ég kom heim í gærkvöldi eftir fjórtán tíma vinnudag og sá tólf paparassa bíða eftir mér. Mig langaði bara að sjá kanínuna mína og fara að sofa. Ég þarf neðanjarðar Batman-göng!" bætir hún við. Í enn öðru tísti skrifaði Cara: "Ennþá lekur kúkur út um rass/munn fjölmiðla! Hlýtur að vera blaðamannaniðurgangur." Þá hvetur hún fjölmiðla til að vanda til verka. "Kæru blaðamenn, það eru mikilvægari hlutir að gerast í heiminum. Þið hafið áhrif á hvað fólk les. Berið virðingu fyrir vinnunni ykkar." Tengdar fréttir Þetta kallar maður ástríðufullan koss Cara Delevingne og Michelle Rodriguez ástfangnar. 31. mars 2014 19:30 Michelle Rodriguez og Cara Delevingne hættar saman Leikkonan Michelle Rodriguez og ofurfyrirsætan Cara Delevingne eru að sögn erlendu pressunnar endanlega hættar saman en leikkonan var orðin þreytt á endalausu djammi kærustunnar. 28. maí 2014 19:00 Rodriquez og Efron nýtt par Skemmtu sér vel saman í Sardiníu. 8. júlí 2014 09:31 Vill fjölga sér með fyrirsætu Nú þráir Michelle fátt annað en að eignast afkvæmi með ofurfyrirsætunni þrátt fyrir 14 ára aldursmun. 27. febrúar 2014 17:00 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sjá meira
Ofurfyrirsætan Cara Delevingne viðraði skoðanir sínar um fjölmiðla í vikunni á Twitter, rétt eftir að fréttir bárust að fyrrverandi kærasta hennar, leikkonan Michelle Rodriguez, væri byrjuð með leikaranum Zac Efron. Í kjölfarið fóru ýmsar kjaftasögur á kreik um Cöru. "Ég veit ekki hvort ég get hlegið lengur að bullinu sem er skrifað í fjölmiðlum. Þeim hlýtur að leiðast mikið núna. Það sem gerist í raunverulega lífinu er mun áhugaverðara en bullið sem er verið að skrifa núna. Þeir eru greinilega ekki með neitt ímyndunarafl," tístir Cara til að mynda. "Þeir ættu að ráða börn til að búa til þessar greinar í staðinn, væri muuuun áhugaverðara fyrir fólk að lesa. Ég kom heim í gærkvöldi eftir fjórtán tíma vinnudag og sá tólf paparassa bíða eftir mér. Mig langaði bara að sjá kanínuna mína og fara að sofa. Ég þarf neðanjarðar Batman-göng!" bætir hún við. Í enn öðru tísti skrifaði Cara: "Ennþá lekur kúkur út um rass/munn fjölmiðla! Hlýtur að vera blaðamannaniðurgangur." Þá hvetur hún fjölmiðla til að vanda til verka. "Kæru blaðamenn, það eru mikilvægari hlutir að gerast í heiminum. Þið hafið áhrif á hvað fólk les. Berið virðingu fyrir vinnunni ykkar."
Tengdar fréttir Þetta kallar maður ástríðufullan koss Cara Delevingne og Michelle Rodriguez ástfangnar. 31. mars 2014 19:30 Michelle Rodriguez og Cara Delevingne hættar saman Leikkonan Michelle Rodriguez og ofurfyrirsætan Cara Delevingne eru að sögn erlendu pressunnar endanlega hættar saman en leikkonan var orðin þreytt á endalausu djammi kærustunnar. 28. maí 2014 19:00 Rodriquez og Efron nýtt par Skemmtu sér vel saman í Sardiníu. 8. júlí 2014 09:31 Vill fjölga sér með fyrirsætu Nú þráir Michelle fátt annað en að eignast afkvæmi með ofurfyrirsætunni þrátt fyrir 14 ára aldursmun. 27. febrúar 2014 17:00 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sjá meira
Þetta kallar maður ástríðufullan koss Cara Delevingne og Michelle Rodriguez ástfangnar. 31. mars 2014 19:30
Michelle Rodriguez og Cara Delevingne hættar saman Leikkonan Michelle Rodriguez og ofurfyrirsætan Cara Delevingne eru að sögn erlendu pressunnar endanlega hættar saman en leikkonan var orðin þreytt á endalausu djammi kærustunnar. 28. maí 2014 19:00
Vill fjölga sér með fyrirsætu Nú þráir Michelle fátt annað en að eignast afkvæmi með ofurfyrirsætunni þrátt fyrir 14 ára aldursmun. 27. febrúar 2014 17:00