Vann 400 þúsund krónur í tippleik fótboltastjarnanna 14. júlí 2014 00:51 Sigurvin Ólafsson og Guðmundur Benediktsson með sigurvegarann Tómas Leifsson á milli sín. Tómas Leifsson kom, sá og sigraði í tippleiknum Venediktsson sem félagarnir Guðmundur Benediktsson og Sigurvin Ólafsson hafa staðið fyrir undanfarin stórmót í knattspyrnu. Þátttökugjald í tippleiknum þetta árið var 7500 krónur en rúmlega hundrað manns tóku þátt í leiknum. Heildarverðmæti vinninga var því rúmlega 700 þúsund krónur. Lokahóf tippleiksins fór fram á Sólon í kvöld þar sem fylgst var með úrslitaleiknum milli Argentínu og Þýskalands en að honum loknum voru verðlaun veitt. Tómas fékk 400 þúsund krónur í sinn hlut, Ragnar Ingvarsson var í öðru sæti og fékk 200 þúsund krónur. Þorsteinn Halldórsson landaði þriðja sætinu og 100 þúsund krónur. Logi Bergmann Eiðsson fékk sérstök verðlaun fyrir að hafna í 100. sæti í leiknum. Verðlaunin voru 7501 króna. Fjölmargir af þekktari knattspyrnumönnum þjóðarinnar voru með í leiknum. Má nefna Alfreð Finnbogason, Indriða Sigurðsson, Bjarka Gunnlaugsson, Jóhann Birni Guðmundsson, Heiðar Helguson og Matthías Vilhjálmsson. Jón Orri Ólafsson hafnaði í síðasta sæti keppninnar eða 111. sæti. Fékk hann gullfiskinn Venediktsson til vörslu fram að Evrópumótinu í Frakklandi árið 2016.Sigurvegari Venediktsson 2014; Tommi Leifs! pic.twitter.com/GTxDwJejdC— venediktsson (@venediktsson) July 13, 2014 Þessi stig telja sig ekki sjálf. Úrslit @venediktsson verða klár innan skamms. #Venediktsson pic.twitter.com/Vtf6DhlfvJ— Tómas Þorsteinsson (@tomasjod) July 13, 2014 @JonOrri þín bíður lífsförunautur næstu 2 árin, vinsamlega hafðu samband við höfuðstöðvar #venediktsson pic.twitter.com/zzTulzCwpM— venediktsson (@venediktsson) July 14, 2014 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Tómas Leifsson kom, sá og sigraði í tippleiknum Venediktsson sem félagarnir Guðmundur Benediktsson og Sigurvin Ólafsson hafa staðið fyrir undanfarin stórmót í knattspyrnu. Þátttökugjald í tippleiknum þetta árið var 7500 krónur en rúmlega hundrað manns tóku þátt í leiknum. Heildarverðmæti vinninga var því rúmlega 700 þúsund krónur. Lokahóf tippleiksins fór fram á Sólon í kvöld þar sem fylgst var með úrslitaleiknum milli Argentínu og Þýskalands en að honum loknum voru verðlaun veitt. Tómas fékk 400 þúsund krónur í sinn hlut, Ragnar Ingvarsson var í öðru sæti og fékk 200 þúsund krónur. Þorsteinn Halldórsson landaði þriðja sætinu og 100 þúsund krónur. Logi Bergmann Eiðsson fékk sérstök verðlaun fyrir að hafna í 100. sæti í leiknum. Verðlaunin voru 7501 króna. Fjölmargir af þekktari knattspyrnumönnum þjóðarinnar voru með í leiknum. Má nefna Alfreð Finnbogason, Indriða Sigurðsson, Bjarka Gunnlaugsson, Jóhann Birni Guðmundsson, Heiðar Helguson og Matthías Vilhjálmsson. Jón Orri Ólafsson hafnaði í síðasta sæti keppninnar eða 111. sæti. Fékk hann gullfiskinn Venediktsson til vörslu fram að Evrópumótinu í Frakklandi árið 2016.Sigurvegari Venediktsson 2014; Tommi Leifs! pic.twitter.com/GTxDwJejdC— venediktsson (@venediktsson) July 13, 2014 Þessi stig telja sig ekki sjálf. Úrslit @venediktsson verða klár innan skamms. #Venediktsson pic.twitter.com/Vtf6DhlfvJ— Tómas Þorsteinsson (@tomasjod) July 13, 2014 @JonOrri þín bíður lífsförunautur næstu 2 árin, vinsamlega hafðu samband við höfuðstöðvar #venediktsson pic.twitter.com/zzTulzCwpM— venediktsson (@venediktsson) July 14, 2014
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira