Lífið

Simon baðar soninn

Lilja Katrin Gunnarsdóttir skrifar
Tónlistarmógúllinn Simon Cowell setti mynd af sér á Twitter þar sem hann sést baða fjögurra mánaða gamlan son sinn Eric.

„Baðtími,“ skrifar Simon einfaldlega við myndina.

Simon nýtti frídaginn sinn vel og átti gæðastundir með Eric og hundunum sínum tveimur, Squiggly og Diddly.

Simon á drenginn með kærustu sinni, Lauren Silverman. 

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.