Lífið

Rifu Siggu Kling úr fötunum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Myndir/úr einkasafni
Árlegt skvísukvöld Nýherja og dótturfélaganna Applicon og TM Software var haldið síðasta fimmtudag með pompi og prakt.

Spákonan Sigga Kling mætti í teitið og reitti af sér brandara eins og henni einni er lagið.

Sigga klæddist skemmtilegu blómadressi með hatt í stíl og leyfði konunum að færa sig úr blómapeysunni eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Sigga bauð einnig upp á ýmiss konar leiki sem vöktu talsverða lukku viðstaddra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.