Lífið

Giftu sig um helgina

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Sjónvarpskonan Katie Couric og fjármálamaðurinn John Molner giftu sig í Hamptons á laugardaginn en vinir og ættingjar parsins voru viðstaddir.

Katie klæddist beinhvítum blúndukjól eftir Carmen Marc Valvo en John dökkbláum jakkafötum.

Meðal gesta voru dætur Katie, Ellie, 22 ára og Carrie, 17 ára sem og börn Johns, Allie og Henry.

Katie var áður gift Jay Monahan sem lést úr krabbameini árið 1998. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.