Lífið

Berrössuð á Bali

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Breska ofurfyrirsætan Cara Delevingne er nú á ferðalagi á eyjunni Bali og hefur verið dugleg að birta myndir á Instagram-síðu sinni úr ferðinni.

Cara birti til að mynda meðfylgjandi mynd af sér þar sem hún er alsnakin en með skilti og ljós til að hylja sitt allra heilagasta. 

Stutt er síðan Cara sat fyrir nakin í nýrri herferð fyrir Mulberry og hún er greinilega ekki feimin við að fækka fötum.

Fleiri myndir úr ferð Cöru má sjá á Instagram-síðu hennar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.