Lífið

Kendall Jenner dansar fyrir Givenchy

Álfrún Pálsdóttir skrifar
Kendall Jenner í auglsýingu fyrir tískurisann Givenchy. Hún er lengst til vinstri á myndinni.
Kendall Jenner í auglsýingu fyrir tískurisann Givenchy. Hún er lengst til vinstri á myndinni.
Hin unga og bráðefnilega Kendall Jenner lætur ljós sitt skína í nýrri auglýsingu fyrir tískurisann Givenchy.

Fyrirsætan er í aðalhlutverki í herferð tískuhússins fyrir vetrarlínuna, bæði í ljósmyndum og á myndbandi þar sem fyrirsæturnar eru látnar sýna dansataktana. 

Jenner hefur verið að vinna sig upp í tískuheiminum á síðustu misserum og gekk á ófáum tískupöllunum á síðstu tískuvikum í byrjun árs. Hún er næst yngsta hálfsystir Kardashian-systrana og hefur einnig hlotið frægð fyrir raunveruleikaþátt fjölskyldunnar, Keeping up with the Kardashians. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.