Lífið

Einhleyp í skærbleikum kjól

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Söngkonan Jennifer Lopez klæddist skærbleikum kjól þegar hún hélt uppá útgáfu plötu sinnar A.K.A. á klúbbnum Up & Down í New York í gær.

Jennifer hætti nýverið með kærasta sínum Casper Smart og ljómaði af gleði í útgáfuteitinu.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá stiklu fyrir plötuna.

Svartir hælar - bleikur kjóll.
Veifað til aðdáenda.
Pósa.

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.