Fljúgandi klósett rústaði bíl á Sólvallagötunni Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. apríl 2014 11:10 Hér má sjá Volkswagen Golf bifreið Huberts og klósettið þarna á gangstéttinni við Sólvallagötu. Vísir/aðsent Honum Hubert Lewandowski brá heldur betur í brún þegar hann kom að bíl sínum sem var lagt við Sólvallagötu í Vesturbænum á þriðjudagsmorgun. Svo virðist sem fljúgandi klósett hafi eyðilagt bílinn, sem er af tengundinni Volkswagen Golf. „Ég var að heimsækja vinkonu mína. Við ætluðum að fara að fá okkur kaffi,“ segir Hubert í samtali við Vísi. Hann segir að sér hafi brugðið mjög þegar hann kom út. „Ég vissi ekki hvað ég átti að gera.“ Atvikið er Hubert algjörlega óskiljanlegt. Hann veit ekki hvaðan klósettið kom en þó er greinilegt að það hefur komið að ofan. Framrúða bílsins ber þau merki. Bíllinn stendur enn við Sólvallagötu en fjórir dagar eru liðnir frá atvikinu. Er fátt annað í stöðunni fyrir Hubert en að láta draga bílinn og hefur hann leitað til vina eftir hjálp.Tekur strætó í vinnunaBíllinn er illa farinn eftir þetta ótrúlega atvik. Framrúðan er mölbrotin og lakkið illa farið. Hubert, sem starfar hjá kranaþjónustufyrirtæki, tekur strætó í vinnuna á meðan hann finnur lausn á vanda sínum. „Ég er nú ekkert að stressa mig á þessu,“ segir hinn afslappaði Pólverji. Hann ætlar að leita eftir nýrri framrúðu í bílinn á bílapartasölum og hefur beðið vin sinn, sem vinnur á verkstæði, um að hjálpa sér að skipta um rúðu. „Já það er gott að eiga góða vini,“ segir Hubert. Hubert hefur ekki haft samband við yfirvöld vegna málsins og ætlar sér bara að laga bílinn sjálfur og halda svo áfram ótrauður – pollrólegur eftir að hafa fengið fljúgandi klósett á bílinn sinn. Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Sjá meira
Honum Hubert Lewandowski brá heldur betur í brún þegar hann kom að bíl sínum sem var lagt við Sólvallagötu í Vesturbænum á þriðjudagsmorgun. Svo virðist sem fljúgandi klósett hafi eyðilagt bílinn, sem er af tengundinni Volkswagen Golf. „Ég var að heimsækja vinkonu mína. Við ætluðum að fara að fá okkur kaffi,“ segir Hubert í samtali við Vísi. Hann segir að sér hafi brugðið mjög þegar hann kom út. „Ég vissi ekki hvað ég átti að gera.“ Atvikið er Hubert algjörlega óskiljanlegt. Hann veit ekki hvaðan klósettið kom en þó er greinilegt að það hefur komið að ofan. Framrúða bílsins ber þau merki. Bíllinn stendur enn við Sólvallagötu en fjórir dagar eru liðnir frá atvikinu. Er fátt annað í stöðunni fyrir Hubert en að láta draga bílinn og hefur hann leitað til vina eftir hjálp.Tekur strætó í vinnunaBíllinn er illa farinn eftir þetta ótrúlega atvik. Framrúðan er mölbrotin og lakkið illa farið. Hubert, sem starfar hjá kranaþjónustufyrirtæki, tekur strætó í vinnuna á meðan hann finnur lausn á vanda sínum. „Ég er nú ekkert að stressa mig á þessu,“ segir hinn afslappaði Pólverji. Hann ætlar að leita eftir nýrri framrúðu í bílinn á bílapartasölum og hefur beðið vin sinn, sem vinnur á verkstæði, um að hjálpa sér að skipta um rúðu. „Já það er gott að eiga góða vini,“ segir Hubert. Hubert hefur ekki haft samband við yfirvöld vegna málsins og ætlar sér bara að laga bílinn sjálfur og halda svo áfram ótrauður – pollrólegur eftir að hafa fengið fljúgandi klósett á bílinn sinn.
Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Sjá meira