Sóttu veikan mann af Vatnajökli Stefán Árni Pálsson skrifar 11. apríl 2014 23:49 visir/vilhelm Björgunarsveitir á Austurlandi sóttu í gær veikan mann á Vatnajökul en maðurinn var í hópi sem hugðist þvera jökulinn frá Snæfelli til Grímsvatna. Eftir að leiðangursmenn ráðfærðu sig við lækni símleiðis var ákveðið að koma hópnum til byggða og var farið á jökulinn frá Héraði, Seyðisfirði, Breiðdalsvík og Höfn, á fimm jeppum og tveimur vélsleðum. Veður og færð voru slæm og nokkuð um nýfallinn snjó. Hópurinn var vel búinn og í símasambandi og væsti ekki um hann á meðan beðið var aðstoðar. Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi barst tilkynning frá Landsbjörgu um að björgunarsveitin Eining á Breiðdalsvík væri á leið af jöklinum með manninn. Ástand hans hafði þá versnað frá því fyrr um daginn en samkvæmt upplýsingum frá svæðisstjórn björgunarsveita á Austurlandi í morgun var hann þó ekki þungt haldinn. Læknir hélt til móts við hópinn en erfiðar aðstæður á jöklinum gerðu björgunarmönnum erfitt fyrir og komst Björgunarfélagið á Höfn, sem hafði lyf fyrir manninn, til dæmis ekki að hópnum. Farið var með manninn til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Austurlands og mun hann ná bata. Erilsamt var hjá Björgunarsveitum á Austurlandi síðla dags í gær því auk þessa verkefnis sinntu þær ófærðaraðstoð þar sem fjöldi ökumanna lenti í erfiðleikum á Fjarðarheiði, í Oddskarði, á Hárekstrarleið, við Biskupsháls og í Bólstaðarhlíðarbrekku. Eins og sagði í fyrri frétt af málinu tóku fjórar björgunarsveitir af Austurlandi tekið þátt í þessari aðgerð frá klukkan 17 í gær. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Björgunarsveitir á Austurlandi sóttu í gær veikan mann á Vatnajökul en maðurinn var í hópi sem hugðist þvera jökulinn frá Snæfelli til Grímsvatna. Eftir að leiðangursmenn ráðfærðu sig við lækni símleiðis var ákveðið að koma hópnum til byggða og var farið á jökulinn frá Héraði, Seyðisfirði, Breiðdalsvík og Höfn, á fimm jeppum og tveimur vélsleðum. Veður og færð voru slæm og nokkuð um nýfallinn snjó. Hópurinn var vel búinn og í símasambandi og væsti ekki um hann á meðan beðið var aðstoðar. Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi barst tilkynning frá Landsbjörgu um að björgunarsveitin Eining á Breiðdalsvík væri á leið af jöklinum með manninn. Ástand hans hafði þá versnað frá því fyrr um daginn en samkvæmt upplýsingum frá svæðisstjórn björgunarsveita á Austurlandi í morgun var hann þó ekki þungt haldinn. Læknir hélt til móts við hópinn en erfiðar aðstæður á jöklinum gerðu björgunarmönnum erfitt fyrir og komst Björgunarfélagið á Höfn, sem hafði lyf fyrir manninn, til dæmis ekki að hópnum. Farið var með manninn til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Austurlands og mun hann ná bata. Erilsamt var hjá Björgunarsveitum á Austurlandi síðla dags í gær því auk þessa verkefnis sinntu þær ófærðaraðstoð þar sem fjöldi ökumanna lenti í erfiðleikum á Fjarðarheiði, í Oddskarði, á Hárekstrarleið, við Biskupsháls og í Bólstaðarhlíðarbrekku. Eins og sagði í fyrri frétt af málinu tóku fjórar björgunarsveitir af Austurlandi tekið þátt í þessari aðgerð frá klukkan 17 í gær.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira