Lífið

Gæti þetta verið fyrsta konunglega "selfie“-myndin?

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Andrew prins ákvað að flippa aðeins í gærmorgun í Buckingham-höll og tók sjálfsmynd inní höllinni með hóp af fólki í baksýn.

Gæti þetta verið fyrsta konunglega „selfie“-myndin. 

Andrew setti myndina inn á Twitter-síðu sína en hún hefur ekki notið jafn mikillar velgengni og fræga „selfie“-myndin sem Ellen DeGeneres tók á Óskarnum. 287 hafa endurtíst myndinni hans Andrews.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.