Jákvæð áhrif stuttmyndarinnar Fáðu já Stefán Árni Pálsson skrifar 31. mars 2014 11:36 Úr myndinni Fáðu já. Nær allir unglingar í 10. bekk hafa séð myndina Fáðu já, eða um 95% en þetta kemur fram í könnun sem Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi lét gera í samvinnu við SAFT – Samfélag, fjölskylda og tækni. Auk þess voru könnuð áhrif myndarinnar og viðhorf unglinganna til hennar. Nemendur í 10. bekk allra grunnskóla á landinu og allir framhaldsskólanemar fengu sýningu á stuttmyndinni Fáðu já í janúar 2013. Myndinni er ætlað að skýra mörkin á milli kynlífs og ofbeldis, vega upp á móti áhrifum klámvæðingar, brjóta ranghugmyndir á bak aftur og innræta sjálfsvirðingu í nánum samskiptum. Niðurstöður könnunarinnar sýndu að tveir af hverjum þremur strákum og stelpum (66,0%) finnst þau skilja betur en áður hver munurinn er á kynlífi í raunveruleikanum og kynlífi sem sýnt er í kvikmyndum eða klámi eftir að hafa horft á myndina Fáðu já. Meirihluti stráka og stelpna (70,4%) finnst þau skilja betur en áður hvað það þýðir að fá samþykki fyrir kynlífi eftir að þau höfðu horft á myndina Fáðu já. Það vakti sérstaka ánægju að tæplega helmingur unglinga (44,1%) telja það vera auðveldara að tala um kynlíf við þann sem þá langar að stunda kynlíf með en áður en þau sáu myndina Fáðu já, eða 58% stráka og 34% stelpna. En eitt af markmiðum myndarinnar var að hvetja ungt fólk til að eiga samskipti um kynlíf og fá já áður en kynlíf er stundað. Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Nær allir unglingar í 10. bekk hafa séð myndina Fáðu já, eða um 95% en þetta kemur fram í könnun sem Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi lét gera í samvinnu við SAFT – Samfélag, fjölskylda og tækni. Auk þess voru könnuð áhrif myndarinnar og viðhorf unglinganna til hennar. Nemendur í 10. bekk allra grunnskóla á landinu og allir framhaldsskólanemar fengu sýningu á stuttmyndinni Fáðu já í janúar 2013. Myndinni er ætlað að skýra mörkin á milli kynlífs og ofbeldis, vega upp á móti áhrifum klámvæðingar, brjóta ranghugmyndir á bak aftur og innræta sjálfsvirðingu í nánum samskiptum. Niðurstöður könnunarinnar sýndu að tveir af hverjum þremur strákum og stelpum (66,0%) finnst þau skilja betur en áður hver munurinn er á kynlífi í raunveruleikanum og kynlífi sem sýnt er í kvikmyndum eða klámi eftir að hafa horft á myndina Fáðu já. Meirihluti stráka og stelpna (70,4%) finnst þau skilja betur en áður hvað það þýðir að fá samþykki fyrir kynlífi eftir að þau höfðu horft á myndina Fáðu já. Það vakti sérstaka ánægju að tæplega helmingur unglinga (44,1%) telja það vera auðveldara að tala um kynlíf við þann sem þá langar að stunda kynlíf með en áður en þau sáu myndina Fáðu já, eða 58% stráka og 34% stelpna. En eitt af markmiðum myndarinnar var að hvetja ungt fólk til að eiga samskipti um kynlíf og fá já áður en kynlíf er stundað.
Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira